Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Side 172

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1967, Side 172
1967 170 — sækja skóla rétt fyrir jól og missti ekki af bekk. Síðan hann slasaðist, hefur hann ekki þolað skólaleikfimi og ekki stundað íþróttir. Við kom- una 10. febrúar 1969 kvartaði slasaði um eftirfarandi: Kveðst ávallt hafa óþægindi í höfði og baki og kveðst ávallt fá höfuðkvalir, þegar hann fer að reyna eitthvað á sig að ráði. Hefur unnið undanfarin sumur að nokkru leyti erfiðisvinnu. Slasaði kom aftur til viðtals hjá undirrit- uðum 25. febrúar 1969, en í síðasta sinn 28. maí 1969. Síðan hann kom fyrst til skoðunar, hefur hann reynt að vinna sveitavinnu, en varð að gefast upp við það og vinnur nú létt starf við bílasprautun. Hann kvartar aðallega um óþægindi í baki og í hægri mjöðm. Kveðst vera mjög þreyttur eftir daginn, en ekki svo, að hann geti ekki stundað starf að staðaldri. Slcoöun: Almennt ástand eðlilegt. tJtlit svarar til aldurs. Við skoðun á baki þá er ekki að sjá neinar útlitsbreytingar, og hreyfingar í baki eru eðlilegar. Vöðvastarf virðist eðlilegt. Lasegue neikvæður báðum megin og ekki einkenni um þrýsting á taugarætur. Undirritaður sendi piltinn í röntgenskoðun, er hann kom í fyrsta sinn, og er umsögn röntgenlæknis svohljóðandi: „Hægri olnbogaliður er eðlilegur. í columna thoracalis sjást osteo- chondritiskar breytingar. Efsti sacral-bogi er klofinn í miðlínu, en annars lítur col. lumbo-sacralis vel og eðlilega út, og specielt sjást hvergi einkenni til fyrri fractur. Rtg. d: Osteochondritis juvenilis columnae thorac.“ Vegna höfuðóþæginda ráðlagði undirritaður drengnum að fara til augnlæknis, og það liggur fyrir vottorð .... læknis frá 12. febrúar 1969, þar sem sjúkdómsgreining er insufficiens accomodationis, en ekki verð- ur talið, að það sé í neinu sambandi við slysið. Ályktun: Hér er um að ræða 17 ára gamlan pilt, sem slasaðist fyrir tæplega 5 árum. Við slysið þá hlaut hann áverka á handlim og mjaðmar- grindarbrot. Síðan slysið vai-ð, þá hefur slasaði haft óþægindi í baki og niður í mjaðmir, einkum hægi-a megin. Hann hefur ekki getað stundað skóla- íþróttir og ekki tekið þátt í öðrum íþróttum. Hann á greinilega erfitt með að stunda erfiðisvinnu. Við röntgenskoðun er ekki annað að sjá en að brotið hafi gróið mjög vel, og í baki finnast breytingar, sem benda á vaxtartruflanir. Það verður að telja, að pilturinn hafi hlotið varanlega örorku vegna slyssins 22. september 1964, og telst sú örorka hæfilega metin 5%.“ Máliö er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að óskað er álits á eftirfarandi: a. Fellst læknaráð á örorkumat læknisins? b. Ef ekki, hvernig ber þá að meta örorku slasaða?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.