Börn og menning - 01.04.2002, Side 9

Börn og menning - 01.04.2002, Side 9
BÖRN OC MENN|N6 Gullkorn frá sænskum börnum Einu sinni voru til tveir hópar: það var fína fólkið og ófína fólkið. Fína fólkið var ríkt og hafði efni á að kaupa sér sjampó og gel í hárið, en hinir urðu að gera sig ánægða með lýs og flær. Christian, 6 ára í gamla daga var ekkert dekrað við fólk. Það lék sér aldrei, það voru engir koddar og ekkert kremkex. Allt sem var til var einhvemveginn grátt og gott fyrir náttúruna. Hákan, 6 ára Ég held að fólk hafí verið hamingjusamara í gamla daga. Það leit allavega út fyrir að vera það. í dag em bömin neydd til að hlæja og vera ánægð á svipinn. Matthias, 6 ára Einu sinni vom tannlæknar stórhættulegir. Þeir notuðu jámstangir og drógu út tennur alls staðar. Þeir drógu meira að segja vísdómstennumar úr fólki. Þess vegna vom allir svolítið heimskir í gamla daga. Emil, 7 ára Þegar fólk gifti sig í gamla daga var það útaf því að ríkið sagði þeim að gera það og af því að prestunum fannst það best. í dag er hægt að skella sér í sambúð með hverjum sem er og ríkið segir ekki múkk! Tove, 7 ára Einu sinni fengu pabbar ekki að eignast böm. Það fannst fólki vera of ómúsikalskt. En núna er það algengt að mamman og pabbinn eignist bamið saman. Kathrine, 6 ára Þegar maður giftir sig þá spilar organisminn sorgarmars á meðan brúðurin gengur til mannsins. Stina, 6 ára. 7

x

Börn og menning

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.