Studia Islandica - 01.07.1982, Blaðsíða 62

Studia Islandica - 01.07.1982, Blaðsíða 62
60 Blíðar. Rof sáttmálans gengur af trú hans dauðri. Hann segir eins og Job: „Herren gav, Herren tog,“ (297) en bætir við: „Men hvorfor gav Herren? — Hvorfor tog Herren?“ (297) Hann getur ekki komið guðshugmynd sinni heim og saman við staðreyndir mannlífsins. Ef Guð er til þá er hann djöfullegur: „— Aa Gud, — aa Gud . . . din Djævel .. .“ (295) Fjarstæðan lýkst að lokum upp fyrir séra Sturlu. Hann sér að maðurinn er grundvallarlega og óhætanlega afskiptur í þessum heimi: Vi mangler ejensynlig en paalidelig Maalestok for, hvad der er stort og hvad der er smaat . . . Og vi faar den aldrig. Thi vi er svage, lader Hjertet tale —: dét er stort for os, dét er smaat. Men for Livet er intet stort, - intet smaat. Det er blot os - os selv - der har forvansket Livet ... Lagt ind Folelser og Begreber, som Naturen ikke ejer, ikke anerkender. (298) Séra Sturla skynjar að maðurinn er útlagi í ómennskri og merkingarlausri veröld. Náttúran hefur snúið við honum baki og mannhverf þýðing hennar flest af: „Nu er jeg lukket ude, faldt det ham sagte ud af Munden, uden at han selv var klar over hvad han mente dermed.“ (298) Séra Sturla getur ekki lifað sem útlagi í uppreisn. Hann getur ekki risið undir byrði sinni meðvitaður og flýr því inn í vitundarleysið og gleymskuna. Við gröf Blíðar for- mælir hann lífinu og afneitar sköpunarverkinu líkt og Job í upphafi Jobsbókar. En það býr ekkert traust í ræðu hans; hún jafngildir dauða Guðs í vitund manns: Forbandede Liv! — er der en Gud der har skabt dig og som styrer dig, saa er det en ond Gud, en afmægtig Gud, en dum Gud. Men der er ingen Gud - ingen Gud! - ingen Gud! ... Hvad hjælper det, at I kommer med Markens Lilje, sigende: se, den har Gud skabt, - er den ikke vidunderlig? - og et Tegn paa hans Almagt? Jeg siger: nej! nej! nej! For har Gud skabt det ene, saa har han ogsaa skabt det andet. Har han skabt Markens Lilje, saa har han ogsaa skabt Havets grumme Uhyrer. Har han skabt det gode, saa har han ogsaa skabt det onde. Vil han undertiden det vi kalder godt, saa vil han mindst lige saa ofte det vi kalder ondt. Og en god Gud - en algod Gud - kan ikke ville det onde. Og det onde kan heller ikke ske uden hans Vilje, - hvis han er almægtig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.