Studia Islandica - 01.07.1982, Blaðsíða 169
167
11. Peter Hallberg: Vefarinn mikli I, 72.
12. Halldór virðist reyndar hafa verið nokkuð tvíbentur þrótt fyrir
þessar háspenntu yfirlýsingar. Á einum stað í Raufia kverinu segir
hann:
Engill dauðans, engill dauðans, hvílík tign og helgi; mig langar
til að krjúpa. Hið eina sem ég veit, það er þessi tilfinning um eitt-
hvað sem er máttugra en ég, eitthvað almáttugt. (Peter Hallberg:
Vefarinn mikli I, 73).
Hér hefur myrkrið mikla - tómið - breyst í yfimáttúrulegt
almætti. Skáldið gefur dauðanum eigindir Guðs og fremur með
þvi „heimspekilegt sjálfsmorð" ef nota má orðalag Alberts Camus.
13. I. Mósebók, 3, 20.
14. Sigurður Nordal: Líf og daufii, 34.
15. Gunnar Gunnarsson: Hugleik den Haardtsejlende, 35.
16. Peter Hallberg: Vefarinn mikli II, 51.
17. Ibid., 51.
18. Ibid., 52.
19. Halldór Laxness: Vefarinn mikli frá Kasmír, 297.
20. Sigurður Nordal: Skiptar skoðanir, 22.
21. Ibid., 68-69.
22. Ibid.,27.
23. Gunnar Gunnarsson: „Eftirmáli" við Ströndina 1945, 358.
24. Ibid., 350.
25. 1 verki Alberts Camus Uppreisnarmaðurinn (L’Homme révolté)
standa eftirfarandi orð: “AVhen man submits God to moral judge-
ment he kills him in his own heart.” (57)
26. Gunnar Gunnarsson: Hugleik den Haardtsejlende, 30.
27. 0stsjœllands Folkeblad 15. ágúst 1932.
28. Gunnar Gunnarsson: Den uerfarne Rejsende, 252.
29. Sjá ritgerð Sveins Skorra Höskuldssonar, „Sjálfsmorð og strand",
í Söguslóðum 1979, 360.
30. Gunnar Gunnarsson: „Eftirmáli“ við Ströndina 1945, 359-60.
31. J[ón] H[elgason]: „Gunnar Gunnarsson: Livets Strand", Skírnir
1916, 314-315.
32. Kristinn E. Andrésson: „Kjarninn í verkum Gunnars Gunnarsson-
ar“, Um íslenzkar bókmenntir, Ritgerfiir II, 298-9.
33. Sjá ritgerð Sveins Skorra Höskuldssonar, „Sjálfsmorð og strand“,
360.
34. Ibid., 359.
35. Gunnar Gunnarsson: „Eftirmáli" við Ströndina 1945, 350-51.
36. Sjá ritgerð Sveins Skorra Höskuldssonar, „Sjálfsmorð og strand",
360.