Studia Islandica - 01.07.1982, Blaðsíða 99

Studia Islandica - 01.07.1982, Blaðsíða 99
97 Aften den syvende Dag.“ (332) Vikan er liðin, eyðingar- öflin hafa fullnað sitt ætlunarverk og geta hafist handa á nýjan leik. Við sjóndeildarhring rís eldsúlan, eins og tákn þeirra ægimagna sem máttvana manneskjurnar eiga við í fyrir- fram töpuðu stríði. 1 lok hvers kafla skírskotar sögumaður til hennar. Hún er eins konar viðlag þeirra atburða sem eiga sér stað í mannheimi: Langt ude i Natten stod stadig den rade Ildsejle urokket. - Det var vel blot et naturligt Udslag af min nedtrykte Sindsstemning, at det faldt mig ind at den stod der som et ondt Varsel, - som en grundlos Vredes gaadefulde Tegn. (165) Jarðeldurinn, þessi ófrjói bruni efnisheimsins, er tákn grimmúðugrar tilveru þar sem mannleg viðleitni má sín einskis. Hann opinberar mönnum vanmátt þeirra og ó- mennsku náttúrunnar. Jörðin er eins og skum sem getur brostið þá og þegar; hún er ekki „heimili“ manns heldur framandslóð. Allur tortímingarmáttur tilverunnar virðist losna úr læð- ingi með eldgosinu og drepsóttinni. Menn vita ekki lengur sitt rjúkandi ráð og öll kjölfesta virðist týnd og tröllinn gefin. öryggisleysið og angistin speglast víða í myndmáli verksins. Sögumaður lýsir t. a. m. öskufalli fyrsta gosdags- ins á svofelldan hátt: Forst sluknede Solskinnet. Saa var det som om Lyset langsomt sivede ud af Stuen. Det skumrede ... Men det var ingen almindelig, ingen naturlig Skumring. /--/ For det faltes som om det svindende Lys sugede Stoffet af Tingene og kun efterlod en graa, farvelos, næsten ulegemlig Form, der kunde smuldre for det mindste Pust. Jeg fik mere og mere en kvælende Fornemmelse af at jeg sad som en Skygge blandt Skygger. (42-43) Jón Oddsson skynjar tilvistina sem ískalt og efnislaust tóm. Tilveran missir manneskjulega merkingu sína og breytist í formleysu sem getur umturnast á andartaki án þess að maðurinn fái rönd við reist. Allt er orðið óraun- verulegt og óvisst. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.