Studia Islandica - 01.07.1982, Blaðsíða 174
172
150. Ibid., 99.
151. Ibid., 100.
152. Ibid., 102.
153. Gunnar Gunnarsson: Drengen, 107.
154. Ibid., 60.
155. Gunnar Gunnarsson: Livets Strand, 302.
156. Gunnar Gunnarsson: Salige er de enfoldige, 178.
157. Ibid., 162.
158. Menn tala svo oft um, að okkar lif hér sé eintómt stríð við nátt-
úruna.
Og þó er það í raun og veru ekkert stríð, vegna þess að náttúruna
sigrar enginn og getur enginn haft von um að sigra; en þegar ann-
ar málsaðili hefir enga von um að sigra hinn, þá verður aldrei
neitt úr stríði.
Náttúran hefir bæði valdið og máttinn til, þegar hennar lögmál
býður, að stöðva hvern lífsneista, sem bærist um fiöllin /------/.
Hún getur strokið hvert skip burt af sjónum og ekkert skilið eftir,
liðað í sundur mannanna býli og lagt hvert hérað í eyði.
Það er ekki til neins að spyrja: „Hví gerirðu þetta?“
Hennar lögmál er hennar leyndardómur, og það skilur enginn.
Hún ein hefir leyfi til að hlaða valköstum, hvar sem hún vill:
- þar er enginn til að dæma.
Hvað varðar hana um mannatár og mannaraunir?
Hún fer sína leið, og allt það, sem verður á vegi hennar, verður
að falla — það er sama, hvort það er fjall eða smásteinn, maður eða
maðkur - allt verður að falla, af því það verður fyrir henni, þegar
hún framkvæmir sitt dularfulla ógnarlögmál.
Fyrir henni verður allt smátt, af því að hún ein er stór.
(Gestur Pólsson: Sögur og kvœöi, 187).
159. Tilv. í Glicksberg: The Ironic Vision . . ., 60.
160. Gunnar Gunnarsson: Livets Strand, 255.
161. Ibid., 276-7.
162. Ibid., 251.
163. Ibid., 277.
164. Ibid., 220.
165. Ibid., 221.
166. Ibid., 277.
167. Gunnar Gunnarsson: Salige er de enfoldige, 122.
168. Gunnar Gunnarsson: Varg i Veum, 159.
169. Ibid., 159.
170. Kjeld Elfeldt bendir á hugsanleg tengsl á milii Gunnars og Hardys
í bók sinni um Gunnar. Hann gerir þó minna úr þeim en hér er
gert: „Det vilde være urimeligt at sammenligne Thomas Hardy