Studia Islandica - 01.07.1982, Blaðsíða 24

Studia Islandica - 01.07.1982, Blaðsíða 24
22 /.. ./ sligaður undir byrði mannlegrar samsektar reyndi að hrista af sér ábyrgðina með því að skella skuldinni á „guð“ /-•/. Eigi að síður taldi ég mig þess umkominn að kalla fyrir skáldlegan næturdómstól mannkynið í heild og guð alméttugan í ofanálag.24 Gunnar lætur Guð sæta siðferðilegri ábyrgð - og deyðir hann með því í hjarta sínu.25 Verk Gunnars á tímaskeiðinu 1915—20 eru flest skrifuð í tákni uppreisnar. Höfundur sættir sig ekki við mannleg kjör og hefðbundnar skýringar á þeim. „Hjarta hans er of stórt fyrir heiminn.“ Hann vílar ekki fyrir sér að varpa hanska framan í máttarvöld himins og jarðar, og krefja „móður“ náttúru um réttlæti og sanngimi. Hann heimtar mönnum rétt sem þeim ber að hans dómi. Eftirfarandi orð Ugga í Fjallkirkjunni varpa skæru ljósi á þennan hugsun- arhátt: Hvad er Storhed? Gives der anden end den, at ville det umulige? Hvem er i Folkets enkle Opfattelse storst efter Gud? Dog ubetvivlelig Fanden! Ja, hvem er storst - Gud eller Fanden? Den fromme Fortid eller den oprorske Fremtid!26 Gunnar gerir sér gjörla grein fyrir fáránleika þess að heimta hið ómögulega, að vilja snúa fljótsstrauminmn upp í móti. Hann veit að uppreisn hans er út i hött, að braut hans er óvinnandi vegur. En hann getur ekki annað. Hann getur ekki lifað vonarsnauðu lífi í heimi sem ekki fullnægir tilfinningalegum og vitsmunalegum þörfum hans. Því er leit hans upp á líf eða dauða. Honum er nauðugur einn kostur að reka djöfla örvæntingarinnar af höndum sér og afvopna andstæðinginn — lífið sjálft - til að geta haldið lífi. 1 viðtali við danskt blað árið 1932 sagði Gunnar: Men alligevel . . . naar det gælder Selvmord, er der forfærdelig langt fra Tanke til Handling. I hvert Fald er jeg aldrig kommet læn gere end til at se paa Vandet . . . Der er jo ogsaa det, at hvor sort og haablost det hele end ser ud, bevarer man dog geme et lille bitte Haab om, at det engang vil lysne. Farst naar man er kommet saa langt ned. at man ikke engang kan haabe, og man altsaa med andre Ord har mistet hele Livsinstinktet, saa kan man sikkert begaa Selvmord uden sterrre Overvindelse . . .2T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.