Studia Islandica - 01.07.1982, Blaðsíða 120

Studia Islandica - 01.07.1982, Blaðsíða 120
118 der har set Gud maa de? . . . Er det mon ikke bare en Omskrivning for, at man ikke bor kigge bagom Tingenes ofte saa bedaarende Ydre, - ikke bor vrænge sig selv til sidste Fold, - ikke ber íale ud? . . . Thi den, der har indset altings Forfængelighed, altings Intethed, - den som med andre Ord har set Gud - maa de . .. (205) Sá sem séð hefur Guð mun deyja, m. ö. o. sá sem upplifað hefur botnlaust tilgangsleysið, tómið og fánýtið á sér eldri viðreisnar von — lífsstrengur hans er slitinn. Grímur „deyr“ af því að guðinn sem hann trúði á reynist vera blekking. Grímur lagði ástina til grundvallar lífi sínu; hún rétt- lætti tilveruna, huggaði í huggunarleysinu. Þegar hún reyn- ist takmörkuð missir hann fótanna. Að kvöldi fimmta dags er eitrinu fyxst fyrir alvöru steypt í sál Gríms. Páli og Grimi hefur lent saman og Grímur reynir að styðja trú sína með svofelldum rökum: Á meðan til er þó ekki sé nema ein manneskja sem maður getur treyst til fulls er opin leið þrátt fyrir allt; þá er ekki hægt að neita því að skynsamlegur tilgangur kunni að vera í lífinu. Með því leggur Grímur vopnin upp í hendumar á Páli: Er slík manneskja til?: Jeg kender i det mindste ét saadant Menneske!" (259) svarar Grimur. — Og Páll hreytir út úr sér með hæðnishreim: „Salige er de enfoldige!“ (259) Þessi dropi fyllir mælinn. Grímur getur ekki varist svo læ- vísri árás. Sögumaður gerir sér grein fyrir að þessi sttmd skiptir sköpum í lífi vinar hans. Hann grunar að nú muni eitrið éta sig æ dýpra, allt að innstu hjartarótum án þess að nokkur mannlegur máttur fái að gert. Grímur reynir um stundarsakir að fresta óhjákvæmilegri sprengingu, en öryggisleysið og einmanakenndin sækja sí- fellt fastar á. Jón Oddsson fylgir honum en nærvera hans er takmörkuð huggun: „Jeg vil antage at han tog mig med som et Forsog paa at bryde sin overvældende Ensomhed.“ (262-3) Grímur hefur beyg af að vera með sjálfum sér en einveran verður ekki rofin. Grímur getur ekki „opnað sig“ fyrir vini sínum því að manneskjan verður að heyja baráttu sína ein sín liðs þegar á reynir. Enginn getur hjálp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.