Dagur - 12.02.1988, Blaðsíða 41

Dagur - 12.02.1988, Blaðsíða 41
Gjalddagi blaðsins er 1. júlí Dagur Akureyri, sunnudaginn 24. september 1950 AKUREYRINGAR BJÖRGUÐU ÁHÖFN •• „GEYSIS” AF VATNAJOKLI Sameiginlegur leiðangur Akureyringa og Reykvíkinga gekk lengri skíðadagleið á jöklin- um en áður hefurver- ið farin á jöklum á íslandi Leiðangur skipulagður á 2 klst. Fréttin um að Geysir væri fundinn og úhöfnin á líti, fór eins ojí logi yfir akur um jiennan ha* sl. múnudag. Var luin siinn, eða var hún óstaðfest flugufregn? Svarið var skjötfengið. Akurcyrar- radíó, sem að jafnaði hefur talsamband við flug- vélar jxer ,er hingað sækja, staðfesti fréttina þeg- ar. Fjöldi manna safnaðist saman við skrifstofu Fluglelag íslands, til þess að leita frétta. F.n þar var lítill tími til að svara spurningum forvitinna bæjarmanna. Þar var þegar byrjað að skipuleggja leiðangur þann, sem bjargaði áhöfn Cieysis af iklinum tveimur diigum síðar. I>egar eg kom á skrifstolu Flngfélagsins um sex lcytið á mánu- dagskvöldið, var skipulagning leiðangursins j>eg- ar halin og þremur stundum síðar voru leiðang- ursmcnn áleið til jökulsins á bifreiðum, mcð all- an nauðsynlegan i'itbúnað mcðferðis. Var engunt tíma eytt til ónýtis eftir að ákveðið var að freista jtess að aka að jökulröndinni héðan og ganga á jökulinn. I>að var Krixlimi Jónsson, framkva-mdastjóri Flugfélagsins hér á staðnum, sent undirbjó lxirina héðan lyrir Inind flugmálastjórnarinnar, en far- arstjóri og loringi lciðangursmanna var þar ákveðinn Þorsleinn Þorslei>A 'æmda- ’• / maður Líklega hefur ekkert einstakt tölublað Dags náð víðlíka útbreiðslu og aukablað Dags, sem út kom sunnudaginn 24. september 1950. Blaðið var helgað frásögn af því, þegar björgunarleiðangur frá Akureyri sótli áhöfn millilandaflugvélarinnar Geysis á Vatnajökul. Haukur Snorrason þáverandi ritstjóri Dags fór með leiðangursmönnum á jökulinn og skrifaði ianga frásögn af atburðinum, prýdda myndum sem Lövarö Sigurgeirsson ijósmyndari tók. Aðrir blaðamenn eða ljósmyndarar voru ekki með í þessari ferð og þeir félagar voru því einir um hituna. Blaðið vakti gífurlega athygli og var m.a. selt í stóru upplagi á götum Reykjavíkur. Dagur 70 ára

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.