Fréttablaðið - 05.06.2021, Síða 39

Fréttablaðið - 05.06.2021, Síða 39
hagvangur.is Electrical Engineer Electrical Engineer hefur það hlutverk að hanna og innleiða rafmagnshönnun í kafbáta Teledyne Gavia. Helstu hlutverk í starfinu eru hönnun á rásum (PCB design), skjölun og prófanalýsingar fyrir framleiðslu, vinna með microcontrollers og vinna að innleiðingu á flóknum rafbúnaði í kafbáta Teledyne Gavia. Menntun og hæfniskröfur • B.Sc. í rafmagnsverkfræði eða sambærilegt nám, M.Sc. er kostur • Þekking og reynsla af rásahönnun (PCB design). Þekking á Altium er kostur • Haldgóð þekking á rafsegulfræði, reynsla af EMC er kostur • Þekking og reynsla af power electronics og high speed digital designs er kostur • Gott vald á ensku í ræðu og riti • Geta til að vinna í breytilegu umhverfi og brennandi áhugi á hátækni • Reynsla af sambærilegu starf er kostur Software Engineer Software Engineer hannar og viðheldur hugbúnaði fyrir kafbáta Teledyne Gavia. Sinnir einnig verkefnastjórnun þróunarverkefna og innleiðingu á nýrri hegðun og nýjum skynjurum kafbátanna. Menntun og hæfniskröfur • B.Sc. í tölvunarfræði, M.Sc. er kostur • Þekking á C, C++, Python, embedded development og microcontrollers er æskileg • Þekking á róbótum er kostur • Gott vald á ensku í ræðu og riti • Geta til að vinna í breytilegu umhverfi og brennandi áhugi á hátækni • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur Senior Accountant Senior Accountant ber ábyrgð á bókhaldi félagsins. Helstu verkefni eru færsla og afstemming bókhalds, uppgjör virðisaukaskatts, framfylgni á mánaðarlegum uppgjörum ásamt því að framkvæma frávikagreiningar sem og tilfallandi rekstrargreiningar. Starfið felur auk þess í sér að aðstoða fyrirtækið við innleiðingu nýs bókhaldskerfis. Menntun og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi eins og viðskiptafræðimenntun, viðurkenndur bókari eða sambærileg menntun • Reynsla af bókhaldsstörfum eða sambærilegu starfi er skilyrði • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð, frumkvæði, fagmennska og metnaður í starfi • Góð Excel-kunnátta og gott vald á ensku í ræðu og riti Service and Production Technician Tæknimanneskja í framleiðslu og þjónustudeild Teledyne Gavia hefur það hlutverk að sjá um samsetningar, prófanir og almenna þjónustu á flóknum raf- og vélbúnaði ásamt samskiptum við viðskiptavini. Einnig nána samvinnu við þróunardeild og smíði á frumgerðum. Menntun og hæfniskröfur • Rafeindavirki eða gráða í hátæknifræði (Mechatronics) • 2+ ára starfsreynsla af sambærilegu starfi • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Umsóknarfrestur er til og með 13. júní nk. Nánari upplýsingar veitir Hlynur Atli Magnússon, hlynur@hagvangur.is. Umsóknir með ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi óskast fylltar út á hagvangur.is. Teledyne Gavia ehf. er íslenskt hátæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir ómannaða og sjálfstýrða kafbáta (Autonomous Underwater Vehicles). Teledyne Gavia framleiðir Gavia AUV, Osprey AUV og SeaRaptor AUV. Fyrirtækið er í fremstu röð í sínu fagi og selur vörur sínar víðsvegar um heiminn. Fyrirtækið er í eigu bandaríska félagsins Teledyne Technologies. Nánari upplýsingar er að finna á teledynemarine.com/gavia Spennandi störf hjá fyrirtæki í fremstu röð Við erum á bólakafi og leitum að öflugu fólki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.