Fréttablaðið - 05.06.2021, Side 41

Fréttablaðið - 05.06.2021, Side 41
Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með um 7.000 starfsmenn, þar af um 700 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á heimsvísu í þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og framþróun í öllu okkar starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkar öflugt fólk, sem hefur áhuga á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á hverjum degi. Við bjóðum upp á góða vinnuaðstöðu, skilvirka starfsþjálfun, sveigjanlegan vinnutíma, glæsilegan matsal, framúrskarandi íþróttaaðstöðu og gott félagslíf. Hefur þú áhuga á framleiðslu og vöruþróun og samspili þessara greina? Við leitum að einstaklingi í starf framleiðslusérfræðings (Manufacturing Engineer) með það meginhlutverk að leiða aðkomu framleiðslunnar að vöruþróunarferli. Viðkomandi er hluti af framleiðsluþróunarteymi við starfsstöð Marel á Íslandi. Starfið krefst þess að viðkomandi sé drífandi og skipulagður og brenni fyrir þróun á nýjum vörum og framleiðsluferlum þeirra. Framleiðslusérfræðingur í vöruþróunarferli Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Ágúst Einarsson, Manager Manufacturing Engineering, sigurdur.agust@marel.com. Umsóknarfrestur er til og með 13. júní 2021. Sótt er um starfið rafrænt á heimasíðu Marel, marel.is/störf Starfssvið: • Umsjón með verkþáttum framleiðslu í vöruþróunarferlinu (Product Development Process) • Meginþunginn af vinnunni á sér stað þegar frumgerðir og 0-seríur eru framleiddar • Rýna hönnunarlíkön, teikningar og gögn og aðlaga hönnun að framleiðslu og samsetningu (DFMA) • Halda utan um upplýsingamiðlun milli framleiðslu- og vöruþróunarteyma • Samskipti við hönnuði vegna lykilupplýsinga um vöruna og virkni hennar ásamt mikilvægra þátta er varða gæði • Framkvæma kostnaðargreiningar fyrir nýjar vörur • Greina með framleiðsluteymi hvar hægt er að nýta sjálfvirkni og stafræna framleiðslutækni og framkvæma prófanir samhliða vöruþróunarferlinu Hæfniskröfur: • Menntun í verk- eða tæknifræði sem nýtist í starfið • Grunnur í iðnnámi er kostur • Þekking á framleiðslutækni og aðferðum samsetninga í málmiðnaði • Þekking á aðferðum vöruþróunar í vélaframleiðslu er kostur • Skipulags- og samskiptafærni er mikilvæg • Hæfni á sviði gagna- og kostnaðargreininga • Reynsla af notkun SolidWorks eða sambærilegra 3D CAD kerfa er kostur • Geta til að vinna sjálfstætt sem og í teymi • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli Director of Frontline services The last year has been very challenging for our business, but we’ve used the time to prepare for better times ahead. We now aim to make the most of the foundations that we have laid, in close co-operation with our customers & partners. The Director of Frontline services is responsible for day to day management of two teams within our Frontline service. One team is responsible for customer service provided through telephone, social media, chat & forms. The other is responsible for Customer Service Support. We are looking for an experienced leader with a passion for the customer, excellent culture, and great service to lead both of those teams and continue to build and develop them as we continue to grow. Responsibilities: — To lead a department that is responsible for: • Icelandair’s call center services • Icelandair’s customer service support unit — Daily Management of both teams within the department — Management of the call center’s Service Level & Key Performance metrics — Continuous improvement of the quality of service in cooperation with other leaders within Icelandair — Vision and leadership towards technical development Requirements: — Strong experience as a leader in a diverse team of people with visible success — Skilled in communication, both verbal and written, at least in English and Icelandic — An ability to lead and inspire a diverse team of highly skilled professionals — The ability to liaison with other leaders across the company — Curiosity for learning the ins and outs of the airline industry — An ability to work and manage teams under pressure For further information please contact: Kristján Pétur Sæmundsson, Talent Manager, People & Culture, kristjanpetur@icelandair.is Please submit your application and cover letter at icelandair.com/jobs The application deadline is June 10 2021. Icelandair’s vision is to bring the spirit of Iceland to the world with the customer at the forefront of every decision and a strong focus on excellent service at every touchpoint.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.