Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 7

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 7
Söfn og setur Fyrir stxittu síðan skoðaði ég safn sem sett hefur verið upp á Fáskrúðsfirði, um líf franskra sjómanna sem stunduðu fískveiðar hér við land fyrr á öldum. Það er gott dæmi um hve vel getur tekist til ef vandað er til verka við uppsetningu sýninga sem veita upplýsingar um ákveðna þætti sögunnar. Slíkar sýningar varðveita og miðla til komandi kynslóða því sem annars myndi gleymast. I dag þegar lestur bóka hefur látið undan síga í baráttunni við alls konar margmiðlun þá eru svona sýningar mjög mikilvægar. Að skoða slíkar sýningar vekur gjaman áhuga á því að kynnast betur því sem verið er að fjalla um á sýningunni. Maður getur þá valið hvort þeirrar vitneskju er aflað með lestri af bók eða með leit að upplýsingum á netmiðlum. Yíða um land hefur verið komið upp sérstökum fræðasetrum um efni sem veita fræðslu um ýmislegt er tengist þá yfirleitt afmörkuðum þáttum sem tengjast sögu, menningu og náttúm. Einnig em settar upp ýmsar sýningar sem standa í ákveðinn tíma hjá þeim mörgu safnastofnunum sem í landinu em. Hvort tveggja nýtist vel skólum til fræðsluheimsókna með nemendur auk þess að laða að ferðamenn. í Minjasafni Austurlands á Egilsstöðum er nú uppi sýning sem ber heitið Hreindýrin á Austurlandi, var sýning þessi opnuð sumarið 2015 og er önnur af grunnsýningum safnsins nú um stundir. Sýning þessi er vönduð og gefur góða mynd af þeirri séstöðu sem hreindýrin hafa skapað í sögu og menningu Austurlands. Þar sem óvíst er hve lengi þessi sýning mun standa í Minjasafni Austurlands verðum við íbúar Austurlands að halda vöku okkar. Við verðum að vera búin að koma okkur saman um staðsetningu hreindýraseturs á Austurlandi sem gæti tekið við sýningunni, hún væri góður gmnnur að stofnun slíks seturs. Það ætti að vera eitt af forgangsverkefnum í samstarfí sveitarfélaga á Austurlandi að tryggja að svo verði gert. I þessu hefti Múlaþings sem er hið 42. í röðinni er m.a. höfundaskrá frá 23. hefti til og með þessa heftis. Höfundaskrá fyrstu 22 heftanna birtist í 22. hefti. Vonandi fmnst lesendum fengur að fá þessa skrá í hendur til að auðvelda leit að ákveðnu efni sem birst hefur. Góðar stundir JGG 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.