Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 13

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 13
Ágrip af búskaparsögu hálfrar aldar Guðlaug Pálsdóttir og Guðmundur Arnason. Myndin tekin um eða skömmu eftir 1950. Eigandi myndar: Vésteinn Olason. rösklega helmingur en hefur oft verið meiri. Frá 1932 skráir Guðmundur heyskapinn sem samvinnuverkefni þeirra Páls fram til ársins 1940. Þá skrifar hann þessa athugasemd: „Heyfengurinn mun nú teljast mestallur Páli einum, því við Guðlaug bæði gömul og lúin.“ Hann greinir þó sérstaklega heyskap sinn og Guðlaugar, þann síðasta 1947, 19 hesta úthey og há. Sjálfur tekur hann áfram þátt í heyöflun eftir mætti. Þegar farið er gegnum heytöflurnar má sjá að heyfengur á Gilsárstekk sveiflast allmikið frá ári til árs, en hlutfall töðu eykst. Á árunum 1920 til 1940 er meðaltalið þó ekki hærra en um eða rösklega 400 hestar, og má búast við að bústofn hafí verið svipaður þennan tíma, en smám saman fækkaði á heimilinu, og þar með jókst framleiðni búsins. Faðir minn kom þrettán ára að Gilsárstekk 1912 og var þar síðan til heimilis í 5 ár. I endurminningum sínum telur hann upp heim- ilisfólkið það ár, samtals 14 manns. Ástæðan til að ég nefni fjölda fólks á bænum er að sýna hve búið þurfti að standa undir fæði og klæðum margra hverju sinni, auk þess að veita húsaskjól. Á 19. öld og nokkuð fram eftir þeirri 20. gegndu sveita- heimili margþættu félagslegu hlutverki. Sjálfsagt var að eldri kynslóðir dveldust á heimilum bamanna eftir að þau tóku við búsforráðum, en auk stór- fjölskyldunnar var heimilið starfsvettvangur, uppspretta viðurværis og skjól vinnu- fólks og fleiri vandalausra. Þessari samfélagsgerð lýsti Guðmundur í Breiðdælu 1948: „... voru góð heimili eins konar smáríki, þar sem húsbændur og hjú hjálpuðust að því að vinna að velgengni hver annars.“ Af orðum hans má ráða hvemig hann lítur á bóndann sem forsjármann vinnufólks ekki síður en ljölskyldunnar. Sú ábyrgð hefur ekki hvílt jafnþungt á öllum, enda hafa bændur verið misvel í stakk búnir til að gera vel við vinnufólkið. Guðmundur harrnar hve kaup- gjald þess er lágt en mjög oft lætur hann lof- samleg orð falla um vinnufólk, dugnað þess og tryggð. Ýmislegt tekur að breytast á ámm fyrra stríðs. Árið 1916 skrifar Guðmundur: „Fyrsta sumarið í búskap mínum ekki fært frá. Alltaf herðir að með að fá vistráðin hjú til árs.“ Síðan má sjá að vinnufólki fækkar ört upp úr 1920, og er helst kaupafólk að sumri, en eftir að vélvæðing kemst á skrið á ámm seinni heimsstyrjaldar, er það nánast heimilisfólkið eitt sem sinnir heyskapnum. Eins og Guðmundur hefur sjálfur lýst í minningaþætti sínum í Breiðdælu kröfðust hús stöðugs viðhalds. Um viðhald húsa á Gilsárstekk segir hann: „Frá því ég kom að Gilsárstekk árið 1900 og að árinu 1930 var ég búinn að endurbyggja öll hús á jörðinni - fjárhús, hlöðu og bæjarhús, nema aðeins baðstofuna og timburhúsið, sem að vísu hafði torfveggi á tvo vegu. Það er því í 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.