Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 14

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 14
Múlaþing annað sinn sem húsin em endurbyggð frá alda- mótaárinu... 1930 vom Hólshúsin og hlaðan byggð og stækkuð, em nú tvö hús, 120 fjár og 140 hesta [hlaða]. 1932 [var] kúahlaðan byggð upp úr því sama en veggir kalkaðir. 1934 fjósið í 3. sinn.“ Margt fleira má lesa um framkvæmdir í minnisbókum hans. Anna Aradóttir lýsir húsakosti á Gilsár- stekk í Breiðdælu og segir að lokum: „Mesti myndarbragur var á öllu, jafnt úti sem inni, eins og á fleiri heimilum í Breiðdal. Eg hefí aldrei komið svo að Gilsárstekk, að ég hafí ekki dáðst að allri umgengni.“ Bylting verður í húsakosti þegar Páll byggir nýtt íbúðarhús 1939. 1943 eru tún sléttuð með dráttarvél búnaðarfélagsins, og 1945 kaupir Páll Farmall dráttarvél. Ný öld er hafín. Á þeim tíinamótum læt ég staðar numið. En söguna mætti rekja áfram eftir þeim heimildum sem Guðmundur og síðan Páll hafa látið eftir sig. Þegar litið er yfir þessa búskaparsögu fram til 1940 og það orð sem fór af búskap á Gils- árstekk mætti ætla að Guðmundur Ámason hafi verið orðinn vel efnaður bóndi þegar þar var komið sögu. Hann var vel undir starf sitt búinn, kappsamur til verka, áhugasamur um nýja tækni sem bætt gæti afköstin og stóð fyrir allstóm búi af reglusemi og skömngs- skap að allra dómi. En hann hóf búskapinn á Gilsárstekk sem leiguliði. Gefum honum orðið sjálfum: Eins og fyrr er sagt, fluttum við feðgar að Gilsárstekk vorið 1900, sem leiguliðar; höfðum félagsbú. Mér var byggð jörðin ... Kaupa varð ég hús fyrir háa upphæð - þeirra tíma. Tvö þeirra ágæt, baðstofa og framhús. Önnur sæmileg. Árið 1914 réðist ég í að kaupa jörðina, þó vitandi vits að búið gat ekki í hasti gefið tekjur til greiðslu jarðar verðsins, umfram búrekstur. Niðurstaðan var því sú að taka lán í banka til að borga hana, sem síðar varð mér fjötur um fót ásamt fleiru; svo sem vond verzlun- arviðskipti, háir bankavextir, heilsubrestur og fleira. Ár og atburðir líða fram yfir 1930. Næstu ár nefnd kreppuár. Þau reyndust skuldugum bændum afar erfið. Ógern- ingur að geta staðið í skilum með skuld- bindingar; síst við bankana. - I þessu öngþveiti lenti ég með þeim afleiðingum að jörðin með húsum og mannvirkjum var seld á nauðungaruppboði í september 1934. Skuldarupphæðin var um 6000 kr. En jarðeignin með húsum vafalítið 12000 kr. virði. Ástæðan fyrir sölunni var sú, að ég gat ekki í skilum staðið við bankann, en þeim vanskilum olli; fyrst mjög erf- iður fjárhagur fyrir afar hátt verð á öllum útlendum vörum stríðsárin 1914-18, og að því loknu verðhrun, í mörg ár, eða til ársins 1940. Á þeim árum var verðlag afar brejdilegt og alltaf mjög vont, nema 1919. En svo hófst verðhrunið. Áður en þetta skeði, eða 1932, byggði ég Páli syni mínum jörðina. Eg taldist húsmaður. Með sölu hennar var ábúðinni ekki hnekkt. Enn liðu árin. 1942,27. apríl, kaupir Páll jörðina og býr þar nú. Guðmundur Ámason hafði alla ævi lagt kapp á að standa í skilum með allar sínar skuld- bindingar stórar og smáar. Þetta gjaldþrot varð honum því áfall sem hann beið aldrei bætur innra með sér, þótt ætíð væri hann glaðvær á ytra borði. Sannarlega gladdist hann þegar Páll keypti jörðina aftur, en gjaldþrotið hefur valdið því að í minningabrotum hans frá efri árum koma víða óbeint fram áhyggjur af því hvort fjárfestingar búsins muni skila tilætl- uðum verðmætum. Ekki svo að skilja að hann vantreysti dómgreind Páls, en hann óttaðist vafalaust að erfíðir tímar og verðfall afurða gæti aftur stefint fjárhagnum í voða. En tím- amir vom breyttir. Eftir fyrra stríð var orðið fátíðara að gjaldþrot leiddu til þess að allt væri 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.