Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 22

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 22
Múlaþing Á Reyðarfirði yfirgáfum við enn bátinn, og nú bættist Einar við. Fórum sem leið liggur til Gagnheiðar. Þegar innarlega kemur í Stuðladal, fór að snjóa í logni, svo að hvergi sá. Þegar dalinn þrýtur, eru aurar á æðistykki, sem fara verður, til að komast á nyrðra skarðið; þó er annað lakara; það verður að snarbreyta stefnu. Þarna á aurunum lenti í meting, hver fara skyldi á undan, til að ná skarðinu. Á mig dæmdist það. Ég tók nú þegjandi stefnuna, sem ég áleit vera til skarðsins; hvarf þeim fljótt, en slóðina höfðu þeir. Brött brekka er upp í skarðið. Ég kom að bratta, fór hann, kom á sléttan flöt, eins og landslag átti að vera í skarðinu. Þar átti að vera vörðubrot, ég fann það. - Var því á réttri leið. Ég geng svo fram á brúnina og kalla, þeir taka undir, og er þeir koma, segi ég þeim, að nú sé ég búinn að ná skarðinu og nú taki þeir við. Einar mótmælir því. Ég fer með þá að vörðubrotinu, þá sannfærist Einar. Bjami var ósérhlífmn, frískur maður, tók að sér forustuna milli skarða. Einar var orðinn aldraður og [farinn að] þyngjast fótur; var íjörmaður á yngri árum. Landsvæðið milli skarðanna er fyrir botni Fáskrúðsijarðar og mun tæplega gengið á styttri tíma en klukkustund í góðu gengi. Vel gekk að ná syðra skarðinu. Snjófall var nú orðið minna og því meiri glóra. Þama gaf Einar okkur fíkjur, uppá reginijöllum. Úr Gagnheiðarskarðinu eru tvær leiðir að Þorvaldsstöðum. Fara Gagnheiðarbrýr í Mjóskjónudal o.s.frv. eða ofan á dal og út hann. Einar vildi fara brýmar, en ég dalinn. Þegar upp var staðið, setti ég mig fram af brúninni í áttina að ánni. Þama er bratt og mikil ófærð; veltist meir en gekk. - Þegar niður í botn kom fór ég að hlusta, hvort þeir kæmu eða fæm brýmar. Þeir komu. Þegar niður kemur, er Einar vondur út af því að tapa göngustokk sínum í brekkunni; ekki veit ég til að hann fyndist síðar. í dalnum gjörðist ekkert frásagnarvert, fýr en kemur að Mjóskjónuá. Þaðan eru tvær leiðir til Þorvaldsstaða. Önnur að fylgja Hnausánni og taka beitarhúsleið sem gjörði vinkil beygju. Hin að taka beina stefnu á bæinn, eptir svo nefndum Kerlingum. Ég vildi fara þær en Einar hina leiðina. Bað þá vera sæla. Stuttu síðar heyrði ég að þeir komu í slóðina. Ég held svo viðstöðulaust áfram, þangað til ekki voru nema fáar teigslengdir að bænum. Beið þeirra. Ekkert orðaskak varð þá. Eptir dmkklanga stund vorum við komnir heim. Allt fólk í svefni. Heimkomunni var ég mjög fagnandi eptir 8 daga hrakningssamt ferðalag. Einu óhappi varð ég fyrir í ferðinni, sem aldrei gleymist. Á Seyðisfirði tapaði ég brúklegu hundshræi. Að öðm leyti get ég nú brosað að þesari ferðareisu, sem var ekkert sérstök í sinni röð. „Heima hugleiðingar... / tilefni af 75 ára afmœli Eiðaskóla. Fyrir 75 ámm var á þessum stað stofnaður búnaðarskóli - fyrsti opinberi skólinn á Aust- urlandi og starfaði í fulla þrjá tugi ára, eða þar til að honum var breytt í alþýðuskóla. — Ég ætla mér ekki þá dul að lýsa störfum hinna mörgu mætu manna sem hér hafa verið skólastjórar, skortir öll skilyrði til þess. Gjöri þó undantekningu með einn þeirra og 20
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.