Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 24

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 24
Múlaþing fljótvirkari? Þekkingin var þó svo mikil að vita það. Hún var sú að nota hestaverkfæri, plóg og herfi, hestareku að jafna flagið ásamt nauðsynlegum útbúnaði: aktygjum. Þessi nefndu verkfæri voru hvergi hér á landi, nema hjá búnaðarfrömuðinum Torfa Bjamasyni í Ólafsdal, Dalasýslu. Sú fáránlega og jafnframt óskiljanlega skoðun ríkti á Austurlandi, að jarðvegur þar væri svo þéttur og fastur í sér, að hestaflinu væri plæging ofraun — ómöguleg. Til að bæta úr umsögðum þekkingarskorti mínum ákvað ég að taka mér ferð á hendur vestur að Ólafsdal. Ekki gat ég skrifað Torfa um beiðni að mega koma til hans, vegna þess að hann var utanlands. Ég fór um borð i Hólar á Breiðdalsvík 3. maí áleiðis til Reykjavíkur. Fargjald 8 kr. í Reykjavík dvaldi ég viku að biða eftir skipsferð vestur. Dagfæði þar 0.50, næturgisting í Herkastalanum 0.35; þar í kaffí. - Greiðsluliðanna get ég til gamans og samanburðar við verðlag nú. Með Skálholti fór ég til Hvammsíjarðar. Þar leigði ég mér tvo hesta - annan með föggur - vestur að Ólafsdal. Var í fylgd með vestanpósti, sem fór Svínadal í Saurbæ og þaðan að Ólafsdal kl. 11 að kvöldi. Torfí var ekki heima en von næsta dag. - Ég var spurður hvað ég héti og hvaðan væri. Jú, allt í lagi, því von hefði verið á mér. Ég þagði. Móti mér var tekið eins og meiri háttar manni. Næsti dagur var uppstigningardagur. Þá kvaddi ég konu Torfa til viðtals og bað hana lofa mér að vera, þar til Torfi kæmi. Hún kvað þess ekki þörf, því von hefði verið á mér. En ég lét í Ijós að hér mundi um misskilning að ræða. Um kvöldið kom Torfí. Ég falaði viðtal hans að morgni þegar hann ætti hægt með. Næsta morgun kveður hann mig til viðtals. Það fyrsta sem hann sagði var: „Ef við eigum að talast við, þá verðum við að þúast.“ Ég sagði honum öll deili á mér og hvað hefði knúið mig til þessarar ferðar eins og getið er um hér að framan. Einnig orsökina til að ég skrifaði honum ekki um beiðnina að mega koma. Þegar Torfí hafði hlýtt á frásögn rnína, kvað hann sjálfsagt að veita mér áheym, því ég væri búinn að hafa svo mikið fyrir að framkvæma hugmynd mína. Ég sagðist fús til að borga með mér. En hann svaraði því til að nógur tími væri til að tala um það síðar. Sá gmnur minn reyndist réttur, að ég var ekki sá sem búist var við. Von var á pilti af Fjöllum með sama nafni, sem aldrei kom. Ég var röskar 5 vikur í Ólafsdal; alltaf við jarðyrkustörf- nýrækt - hesta og verkfæra notkun. Þegar gjöra átti upp reikning minn við Torfa fyrir dvöl mína þar, var ekki við komandi að ég borgaði með mér. Dæmið snörist við. Hann gaf mér 18 kr. gullpening, sem ég geymdi sem minjagrip, þar til í stríðinu 1914-18, að neyð varð til að nota þurfti. Ég tók Skálholt í Bitm, með því til Akureyrar, og með Hólar til Breiðdalsvíkur; þar 3. júlí. - Innvortis ánægja mín var mikil yfír því að hafa aflað mér þeirrar þekkingar sem ég þráði. Vorið 1899 fékk ég frá Torfa plóg, herfl, kerru ásamt nauðsynlegum aktygjum. Frá Torfa hafði ég líka fyrirmynd að túnherfi og ristuspaða. 1962 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.