Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Page 48

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Page 48
Múlaþing Mynd 5: Yfirlitsmynd af suðurhluta rannsóknarsvœðisins. þó á a.m.k. tveimur stöðum um Litluvíkur- skriður suður fyrir íjallið. Sunnan Sólarfjalls er Herjólfsvík. Herjólfsvík er brött og upp af henni, samsíða hlíðum Móhattar (775 m), Mosfells og Sólarfjalls, liggur þröng og hrjóstrug dalskora með norðaustlæga stefnu sem ber nafn víkurinnar. Efst, þar sem komið er upp úr dalsskorunni, heitir Herfjólfsvíkur- varp. Vestan Sólarljalls gengur Litluvíkur- dalur til norðurs niður í Breiðuvík. Litluvíkur- dalur er nokkuð brattur og laus jarðlög hylja þar víðast berggrunninn nema í farvegi Dalsár neðst og efst í dalnum. Mosfell stendur fyrir botni Litluvíkurdals en dalurinn sveigir til vesturs undir fellinu og nefnist Eyðidalur þar sem komið er sunnan Hákarlshauss. Hákarls- haus rís hæst upp í 557 m y.s. og stendur yfir Brúnum, en svo nefnist stallur sem nær allt frá austurhlíð Litluvíkurdals og vestur að Hvítafjalli. Um Hvítaijall sveigir láglendið sem gengur inn af Breiðuvík til suðurs, vestur fyrir fjallið, upp í aflíðandi hlíð sem nefnast Fossbrekkur og Moldarbotnar. Umfjöllun um suðurhluta rannsóknarsvæðisins nær allt að Skinnbrókargili, sem liggur í hlíðinni vest- anverðri. Moldarbotnar og Fossbrekkur eru talsvert sundurskornar af farvegum áa og lækja og víða glittir í klapparkolla en annars liggja laus jarðlög þar yfir og þá sérstaklega eftir því sem ofar dregur í Moldarbotna. Þar eru engar opnur í berggrunninn fyrr en kemur í hlíðar Leirfjalls og Hvítserks. Fjöllin rísa skarpt upp úr botnunum með hamrabeltum og eru fáar leiðir færar þar upp norðan til. Fært er þó upp á Hvítserk um Háukinnar litlu vestan við Moldarbotna og austan botnanna um Eyðidal upp hlíðina milli LeirQalls og Móhattar. Þegar litið er yfír fjöllin sem spanna suðurhluta rannsóknarsvæðisins (sjá mynd 5) ber mest á dökkleitu bergi neðarlega í stafl- anum, þ.e. basalti og ísúmm hraunlögum. Um miðbik dalshlíðarinnar stendur svo Hvítafjall, formfagurt með eindæmum og ber nafn með rentu. Hákarlshaus trónir ofan á stalli austan við Hvítafjall og ber einnig nafn sem hæfir honum vel, enda form hans líkt og hákarlsnef, auk þess sem stuðlar í brattri norðurhlíð hans minna á tennur. I baksýn rísa hæst Móhöttur, Leirfjall og Hvítserkur, björt að lit og krýnd brúnlitum hettum. Sólarfjalli má skipta í tvo hluta sem deila fjallinu nærri því jafnt til helminga í u.þ.b. 200 m h.y.s. (sjá mynd 6). I neðri hluta Sólarfjalls er jarðlagahalli greinilegur, og nokkuð breyti- legur. Nærri sjávarmáli eru í það minnsta fjögur þykk setlög sem eru frá 2 m og upp í 10 m þykk. Aðrar berggerðir í neðri hluta Sólarfjalls eru þóleiítbasalt, súrt berg, flikru- berg, pýroxendílótt basalt, dílabasalt og brota- 46
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.