Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 60

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 60
Múlaþing Mynd 21: Kerlingarfjall. Lengst til hœgri liggur berggangur sem sveigir í 90° um Jjallið. ast ekki auðveldlega er líklegt að það myndi stall eða hrygg sem þennan í landslaginu. Hyrnan efst í Kerlingaríjalli liggur ofan á myndun úr ljóslitu bergi sem veðrast í leir- kennda drullu. Leirbrynja hylur því að mestu yfírborð bergsins og opnur eru lélegar. Lagið er lagskipt og minnir helst á setberg eða ein- hvers konar súra gosmyndun. Grunnurinn er ljós og að mestu leyti fínkomóttur, en í gegnum myndunina liggja u.þ.b. 25-35 cm þykkar linsur eða lög af bergbrotum, 2-30 cm stórum. Halli laganna er samhliða jarðlaga- hallanum sem mælist í hyrnunni ofar í Kerl- ingarfjalli. Lagið er skorið af tilkomumiklum, a.m.k. 4-5 m breiðum samsettum berggangi sem liggur í um 90° sveig norðaustur um fjallið (sjá mynd 21). Hæsti hluti hans stendur þó nokkra metra upp yfir umhverfi sitt norðan við Kerlingarijall, og nefnist þar Kerling. Austur af Kerlingarfjalli og upp að miðri vesturhlíð Grenmós er annars vegar um að ræða þóleiítbasalt, og má að hluta til fylgja hraunlögum nokkurn spöl í Stekkjahrygg, og hins vegar súrt berg sem fylgja má eftir hlíðinni, rétt vestur af Neðsta Hjalla, og í Hrafnakletta. Jarðlögin sem mynda efri hluta vestur- hlíðar Grenmós liggja þannig að jarðlaga- hallinn er u.þ.b. sá sami og halli hlíðarinnar sem nemur 24° SV. Sama ísúra laginu má því fylgja allt neðan frá Krók (hinum nyrðri) og alveg upp Grenmósraðir (sjá mynd 22). Annað ísúrt lag virðist þó taka við í Grenmóskolli, en því má fylgja niður alla norðurhlíðina. I Króki er sem ísúra hraunlagið halli mjög lítið, eða ekkert, en þegar komið er austur að Steinsfjöru fer laginu að snarhalla. ísúru hraunin eru að jafnaði um 50 m þykk, en við Steinsijöru er ísúra lagið sem gengur upp Grenmósraðir um 64 m þykkt og heldur það þykkt sinni að því er virðist upp tjallið. Bergið í ísúru hraununum er talsvert ummyndað og því gjaman fjólublátt í brotsári með rauðleita veðrunarkápu, en ferskt er bergið dökkgrátt. Hraunin eru að stærstum hluta stórstuðluð og straumflögótt, en hraunbreksía finnst sér- staklega við neðra borð hraunanna og allra neðst er biksteinn. I Steinsíjöm er mjög góð opna með lagmótum tveggja íssúrra hrauna. Neðsti hluti efra hraunsins er 2-3 m þykkt lag af biksteini. Straumrákir í honum em samsíða halla lagsins. Efsti hluti neðra hraunsins er 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.