Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 61

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 61
Berggrunnur Breiðuvíkur Mynd 22: Yflrlitsmyndyflr nyrsta ogysta hluta Breiðuvíkur. Grenmór stendurfyrir miðri mynd og niður úr honum gengur Svínavík. Sama ísúra hraunlagið gengur upp allar Grenmósraðir (hamrana sem snúa að Svínavík). Kerl- ingarfall liggur vinstra megin við Grenmó á myndinni og bak við það rísa VíðidalsJjall (t.v.) og Glettingur (t.h.). samvöðlaður grænummyndaður glersalli í bland við biksteins- og berglinsur. Aberandi flæðimynstur nær úr heillega berginu og upp í þetta efra borð (sjá mynd 23). Hraunstaflinn sem myndar Stóraneshnaus í hlíðinni upp af Onsleiru, vestan við Stóranes, samanstendur af misþykkum þóleiítbasalt- hraunum. Hraunin era um 2-12 m þykk, nema efsta lagið sem er um 20 m. Efri hluti efsta hraunlagsins er rauðleitur, auðveðraður og flögóttur massi sem í era dökkleit ummynduð kargabrot. Halli jarðlaganna á þessum stað er 25° SV (neðst í staflanum við Skipavog). Austar í Stóraneshnaus koma fyrir á tveimur stöðum þunn gjóskulög milli hrauna ofarlega í staflanum sem verða að teljast til flikrabergs. Þau era bleik að lit og aðeins um 1 og 2 m að þykkt. Um Grenmó liggur misgengi (sjá mynd 24) og hefur norðausturhluti fjallsins færst niður miðað við suðvesturhlutann um nokkra tugi metra (um 40-50 m). Brotfleti misgengis- ins virðist halla um u.þ.b. 45° ANA frá láréttu. Einna best sést misgengið í Flugum því áber- andi ljóst flikrubergslag, sem nær frá nyrsta hluta hamranna, hverfur mjög skyndilega um miðbik þeirra við Leirabotna (sést vel á mynd 24). Mikill samsettur gangur liggurþar í misgenginu. Flikrubergslagið sem liggur til norðurs frá Leirabotnum er um 40 m þykkt og ljóst að lit. Nokkur óregla er í laginu þar sem hraunlinsur koma einnig fyrir innan þess. Bergið í þeim er mjög rauðleitt og ummyndað og er líklega um súrt eða isúrt berg að ræða. Auk misgengisins sem liggur um Grenmó og berggangsins sem virðist tengdur því, er nokkuð um svera ganga í Grenmó, allt frá Króki og upp í Sultarbotna. Mynd 23: EJsti hluti ísúrs hraunlags í Steinsjjöru. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.