Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 72

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 72
Múlaþing lögin frá 1947 úr gildi. Frá setningu laganna árið 1985 hafa hlutverk og skyldur héraðs- skjalasafna verið útfærð nánar í reglugerðum. Núgildandi lög um opinber skjalasöfn voru sett árið 2014. Aðdragandi stofnunar Héraðs- skjalasafns Austfirðinga I bókinni Samstarf á Austurlandi eftir Smára Geirsson er að fínna stuttan undirkafla sem heitir „Fléraðsskjalasafn“. Þar greinir Smári frá umræðu sem skapaðist innan Fjórðungs- þings Austfirðinga á árunum í kringum 1950 um stofnun héraðsskjalasafns fyrir Austur- land. Áhugamenn um það verkefni litu m.a. til þess að fá mætti húsnæði á Skriðuklaustri undir starfsemina, en í gjafabréfi Gunnars og Franzisku til íslenska ríkisins voru tilmæli um að Skriðuklaustur skyldi nýtt til menningar- auka fyrir svæðið og er starfsemi skjalasafns eitt af því sem talið er upp sem möguleiki. Málið var tekið upp á Fjórðungsþingi árið 1949, en þar lá fyrir erindi frá Norður-Múla- sýslu þess efnis að þingið hefði forgöngu um að stofnað yrði héraðsskjalasafn fyrir Austurland. Skipuð var þriggja manna nefnd til að vinna málið áfram. Héraðsskjalasafns- nefndin skilaði af sér á Fjórðungsþingi árið 1951 og lagði til að þingið leitaði eftir áhuga hjá sýslunefndum og bæjarstjómum sem aðild ættu að Fjórðungsþinginu. I Samstarf á Austurlandi kemur fram að eftir þetta hafí ekkert frekar verið fjallað um stofnun héraðsskjalasafns á vettvangi Fjórðungsþingsins. Má af því draga þá ályktun að ekki hafí verið fyrir hendi nægur áhugi eða íjármagn til að raunhæft væri að ráðast í verkefnið.2 Um og uppúr 1970 komst aukin hreyfing á þróun safnastarfs á Austurlandi. Þar á meðal hófst á ný umræða um stofnsetningu héraðs- skjalasafns. Sumarið 1971 sendi Hjörleifur Guttormsson erindi til stjórnar Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) þar sem hann ræddi hugmyndir sínar um upp- byggingu og framtíðarskipulag safnamála í ljórðungnum. Hjörleifur hafði áður komið að stofnun Náttúrugripasafnsins í Neskaupstað, en það efndi til sinnar fyrstu sýningar árið 1970. Erindi Hjörleifs kom til umræðu á aðal- fundi SSAhaustið 1971. Þar var safnanefnd skipuð til að vinna málið áfram. Nefndin skilaði tillögum og greinargerð til aðalfundar SSAárið 1972. Miklar umræður urðu þar um tillögur safnanefndarinnar og voru undirtektir almennt góðar. Niðurstaðan varð að stofna Safnastofnun Austurlands (SAL) og var henni skipuð fimm manna stjóm með Hjörleif Gutt- ormsson sem formann. Stofnun héraðsskjalasafns komst um sama leiti einnig til umræðu á vettvangi sýslanna. Árið 1970 kaus sýslunefnd Suður-Múlasýslu þriggja manna nefnd sem hafði það hlutverk að undirbúa með hvaða hætti sýslan skyldi minnast 1100 ára afmælis íslandsbyggðar árið 1974. Brátt komu Norðmýlingar og Seyðisfjarðar- og Neskaupstaður, að undir- búningnum. Stofnun héraðsskjalasafns kom þar brátt til umræðu. Árið 1971 var tillaga þess efnis lögð fyrir sýslunefnd Suður-Múlasýslu. Tillögunni var vel tekið og hún samþykkt. Tillagan hljóðaði svo: Sýslunefnd Suður-Múlasýslu samþykkir að minnast ellefu alda afmælis íslandsbyggðar með framkvæmd er hafi menningarlegt framtíðargildi. Því samþykkir sýslunefndin að stofna héraðsskjalasafn á Austurlandi og ennfremur að leita samstarfs um það mál við önnur lögsagnarumdæmi í hinu forna Múlaþingi.3 Eignaraðilar skyldu tryggja rekstur safnsins sem átti að starfa samkvæmt gildandi lögum um héraðsskjalasöfn. Samþykkt var að stað- setja safnið á Egilsstöðum og kaupa þar hús- næði fyrir það. Einnig skyldi leita bindandi samkomulags við önnur lögsagnarumdæmi 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.