Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 76

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Blaðsíða 76
Múlaþing Séð inn í lesaðstöðu héraðsskjalasafnsins í upphaflegu husnæði þess í Gömlu símstöðinni (Kaupvangi 2) á Egils- stöðum. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. gætt ákveðinnar tortryggni gagnvart safninu þegar kom að afhendingu skjala til þess. Þess er t.d. getið í starfsskýrslu ársins 1978 að það ár hafi lítið borist af skjölum frá sveitar- félögunum og ekkert frá sýslunum. I sömu skýrslu eru taldir upp 13 hreppar sem enn hafí engin skjöl afhent. Næstu ár virðist lítið rætast úr þessu og á stjórnarfundi safnsins árið 1981 kvartar forstöðumaður yfir því að treglega gangi að fá afhendingarskyld skjöl til safnsins og hann mæti „áberandi tómlæti“ þegar eftir því sé gengið.14 Mikil vinna var lögð í söfnun skjala og fóru Eiríkur Eiríksson og Helgi Gíslason fremstir í flokki við þá vinnu. Báðir ferðuðust þeir um starfssvæði safnsins í þeim tilgangi að safna skjölum og til að skrá upplýsingar um skjöl sem afhendast áttu síðar. Árið 1979 afhenti Þjóðskjalasafn Islands skjöl til héraðs- skjalasafnsins. Síðar átti meira af austfirskum skjölum eftir að berast frá Þjóðskjalasafni. Þó héraðsskjalasafnið væri formlega stofnað, forstöðumaður ráðinn og kominn til starfa og stjóm skipuð, var enn margt ógert áður en að safnið kæmi til almennra nota. Starfsemi þess fór rólega af stað, sem eðlilegt er, þar sem byrja þurfti frá grunni og mannafli og ijárráð safnsins vom af skomum skammti. Þegar starfsemi Héraðsskjalasafns Austfirðinga hófst formlega var skráning bóka og skjala skammt á veg komin og mikil vinna fyrirliggjandi við frágang og innréttingar í húsnæði safnsins, auk þess sem enn skorti húsbúnað fyrir lesstofu. Starfsemi héraðs- skjalasafnsins fyrstu árin einkenndist mjög af þessu. Af starfsskýrslum safnsins má sjá að söfnun skjala og skráning þeirra sem og skráning bókasafnsins vom ásamt breytingum á húsnæði meginverkefnin á fyrstu starfsár- unum. Við eflingu bókasafnsins var áherslan íyrstu árin á innkaup á uppflettiritum og við- bótum við tímaritakost. I fýrstu starfsskýrsl- unum er gerð allítarleg grein fyrir starfinu og þeim breytingum sem urðu á húsnæðinu hvert ár. Safnið var opnað til almennra nota þann 15. október 1977 og var fyrst um sinn opið tvo daga í viku alls í 8 klukkustundir. 40 gestir sóttu safnið frá opnun og til loka árs 1977. Starfsemin þróaðist næstu árin. Ármann Halldórsson var jafnan eini fasti starfsmaður 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.