Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 80

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 80
Múlaþing síður þurfti safnið, það sama ár, að taka á leigu geymslu fyrir óskráð skjöl í húsnæði gamla Alþýðuskólans á Eiðum. Ur henni varð að flytja árið 2005 og voru þau gögn sem þar vom geymd þá flutt í húsnæði sveitarfélagsins (þá Austur-Héraðs, nú Fljótsdalshéraðs) að Lyngási 12 á Egilsstöðum. Þar hafði héraðs- skjalasafnið geymslu fram til ársins 2010, þegar Fljótsdalshérað þurfti að taka húsnæðið til annarra nota. Héraðsskjalasafnið fékk þá leigða geymslu á jarðhæð húsnæðis Arion banka á Egilstöðum. Árið 2011 eignaðist safnið tvo hjóla- skápa til viðbótar við hina fyrri og voru þeir settir upp í skjalageymslunni í Laufskógum. Með tilkomu þeirra fékkst mun betri nýting á geymslurými í skjalageymslu safnsins. Við þessa breytingu varð unnt að koma öllum skráðum skjölum og öllum myndum safnsins fyrir í skjalageymslu þess í Safnahúsinu. Einnig smáritum, bæklingum og gömlum bókum sem varðveittar era í skjalaöskjum. I geymslunni sem safnið leigir af Arion banka era varðveitt óskráð skjöl og tvítök bóka sem tilheyra safninu. Söfinin þrjú höfðu ekki starfað lengi í Safnahúsinu þegar þörfin fyrir frekari upp- byggingu þess tók að minna á sig. I starfs- skýrslu ársins 1996 bendir Hrafnkell A. Jónsson á að brýnt sé að lokið verði við hálf- byggða hluta Safnahúsins sem liggi undir skemmdum vegna vatnsleka. Nauðsynlegt sé að yfirstíga ágreining milli sveitarfélaga vegna Safnahússins og ljúka byggingu þessa hluta hússins. Og fleiri vandamál komu brátt í ljós. Árið 1999 var gerð úttekt á loftræstikerfí Safnahússins og var niðurstaða hennar sú að tafarlaust þyrfti að ráðast í úrbætur á kerf- inu. Auk þess að virka ekki sem skyldi hafði tilkoma þess þrefaldað orkukostnað hússins. Næstu ár komu reglulega upp ný vandamál varðandi loftræstikerfið og rekstur þess var áfram kostnaðarsamur. Árið 2001 greinir forstöðumaður frá því að vatnsleki í húsinu sé ekki aðeins farinn að valda skemmdum og óþægindum heldur sé afleiðingar hans teknir að spilla branavömum. Landsamtök fatlaðra hafi einnig gert harðorðar athugasemdir við að ekki sé lyfta í húsinu. Ur því síðasttalda var ekki bætt fyrr en árið 2013. Árið 2002 rituðu þáverandi forstöðu- menn safnanna þrigeja í Safnahúsinu bréf til Héraðsnefndar Múlasýslna þar sem þess var farið á leit að héraðsnefndin beitti sér fyrir því að haldið yrði áfram við fram- kvæmdir við byggingu Safnahússins. í bréfi forstöðumannanna var vakin athygli á því að húsið sé í raun aðeins hálfklárað og liggi auk þess undir skemmdum vegna viðvarandi vatnsleka. Þrátt fyrir þetta útspil forstöðu- mannanna kemur fram í starfsskýrslu héraðs- skjalasafnsins árið 2003 að ekkert hafi enn þokast í byggingarmálinu. Nokkur hreyfmg komst á framtíðarappbyggingu Safnahússins árið 2008 og var starfshópur starfandi vegna þessa. Forstöðumenn safnanna í Safnahús- inu unnu þarfagreiningu í samvinnu við starfshópinn. Var niðurstaða þeirrar vinnu send arkitekt hússins haustið 2008. Skömmu síðar varð bankahranið og í kjölfar þess vora áform um uppbyggingu Safnahússins enn á ný lögð á hilluna. Á sameiginlegum fundi stjóma héraðsskjalasafnsins og minjasafnsins í mars 2010 var samþykkt áskoran til sveitar- félagsins Fljótsdalshéraðs, sem handhafa stærsta eignarhlutarins í Safnahúsinu, að gangast fyrir því að eignarhald hússins kæmist á eina hendi svo greiða mætti fyrir nauðsyn- legu viðhaldi og framtíðarappbyggingu. Það var svo í janúar 2014 sem samningar tókust um að Fljótsdalshérað keypti alla húseignina. I samningnum fólst að fé var sett í viðhald og endurbætur á Safnahúsinu. Árið 2016 var svo undirrituð viljayfirlýsing milli ríkisins og Fljótsdalshéraðs um menningarhús á Egils- 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.