Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Page 88

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Page 88
Múlaþing safnsins. Þó formleg tengsl séu ekki til staðar hafa starfsmenn héraðsskjalasafnsins verið viðloðandi útgáfii Múlaþings nær samfellt frá stofnun safnsins. Nýverið lét Amdís Þorvalds- dóttir af stöfum sem annar ritstjóra Múlaþings. Útgáfan hefur sótt heimildir, myndefni og aðstoð til héraðsskjalasafnsins í gegnum tíðina og mun vafalítið gera það áfram. Sérverkefni og samstarf Sameiningar sveitarfélaga á starfssvæði héraðsskjalasafnsins sköpuðu ný verkefni fyrir safnið. Þær ólu af sér stórar afhendingar á skjölum frá forverum nýrra sveitarfélaga. Slík verkefni voru nær samfelld frá 2006 til 2013, fýrst frá Fjarðabyggð og síðar Fljóts- dalshéraði. Auk þessa voru smærri skjala- afhendingar frá nær öllum hinum aðildar- sveitarfélögum safnsins áþessu tímabili. Sam- eining sveitarfélaga leiddi einnig til umfangs- meiri stjómsýslu nýju sveitarfélaganna sem svo kallaði á endurskipulagningu skjalavörslu þeirra. Snemma árs 2008 bauð Þjóðskjalasafn íslands héraðsskjalasafhinu þátttöku í viða- miklu verkefni við skráningu manntala í gagnagmnn hjá Þjóðskjalasafni. Verkefnið var tilkomið vegna sérstaks fjárframlags frá ríkinu. Héraðsskjalasafnið ákvað að takaþátt í verkefninu og vom starfsmenn ráðnir í eitt og hálft stöðugildi fýrsta hálfa árið en eftir það í tvö stöðugildi þar til verkefninu lauk. Hluti af vinnu við verkefnið féll á forstöðumann héraðsskjalasafnsins og þurfti hann að verja um fimmtungi af sínum vinnutíma í verkstjórn og umsjón verkefnisins. Tvö önnur héraðs- skjalasöfn (í Vestmannaeyjum og á Sauðár- króki) tóku líka þátt í manntalsskráningunni. Upphaflega var ráðgert að verkefninu lyki við árslok 2009 en svo fór að viðbótaríjármagn fékkst frá ríkinu til að halda því áfram til árs- loka 2010. Starfsmenn vom ráðnir til eins árs og ffá 2009 vom þeir ávallt ráðnir í 50% störf. Á árinu 2010 störfuðu alls 10 manns í héraðsskjalasafninu, flestir í hlutastörfum (50-75%). Auk fðstu starfsmannanna þriggja, störfuðu sex manns við manntalsskráninguna auk starfsmanns í tímbundnu verkefni. Þessir starfsmenn störfiiðu ekki allir samtímis hjá safninu en um skamman tíma voru níu manns starfandi samtímis. Erþetta mesti fjöldi starfs- manna sem héraðsskjalasafnið hefur haft bæði samtímis og á einu ári. Manntalsskráningarverkefninu lauk snemma árs 2011 og í beinu framhaldi af því hófst annað sérverkefni. Haustið 2010 sóttu Héraðsskj alasafn Austfirðinga, Héraðsskj ala- safn Ámesinga og Héraðsskjalasafn Skag- fírðinga sameiginlega um styrk til Alþingis til að vinna að skönnun og skráningu ljósmynda í söfnunum og gera þær síðan aðgengilegar á netinu. Fjárlaganefnd Alþingis veitti söfn- unum styrk en hann svaraði til upphæðar fullra atvinnuleysisbóta auk launatengdra gjalda fyrir sex stöðugildi, tvö í hverju safni í eitt ár. Þá nutu söfnin fjárstyrks frá sveitarfélögum sem að þeim standa. Vinna hófst í janúar 2011 með ráðningu starfsfólks og skipulagningu verk- efnisins. í því fólst að skanna og skrá ljós- myndir í vörslu safnsins með það að markmiði að gera þær síðar aðgengilegar almenningi í gegnum ljósmyndavef. Árið 2011 voru alls 33 þúsund myndir skannaðar og 19 þúsund fullskráðar. Verkefnið hélt áfram allt til ársins 2015 með svipuðu sniði og með stuðningi ríkisins. Framlög komu einnig frá Fljótsdals- héraði, Fljótsdalshrepp, Seyðisfjarðarkaupstað og Borgarfjarðarhrepp. Ljósmyndavefurinn myndir.heraust.is opnaði þann 28. maí 2014 með um 55 þúsund skönnuðum og skráðum myndum úr safnkosti Ljósmyndasafns Austur- lands. Sú tala var komin í 68 þúsund við árslok 2015. Þann 27. mars 2009 var Félag héraðs- skjalavarða á íslandi stofnað á fundi sem nær allir starfandi héraðsskjalaverðir landsins tóku þátt í. Ekkert sambærilegt félag starfsmanna héraðsskjalasafna hafði áður verið starfandi. 86
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.