Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Page 90

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Page 90
Múlaþing í byrjun árs 2008 tók höfundur þessarar greinar við sem forstöðumaður Héraðs- skjalasafns Austfirðinga og gegndi ég því starfi til ársins 2013 þegar núverandi forstöðu- maður, Bára Stefánsdóttir, tók við starfmu. Undanfarin átta ár hefur umfang starfsemi héraðsskjalasafnsins verið að jafnaði meira en áður var og starfsmannafjöldinn sömuleiðis. Ráða þar mestu utanaðkomandi verkefni sem safhið hefur tekist á hendur, fyrst við mann- talsskráningu og síðar við skráningu og miðlun ljósmynda úr Ljósmyndasafni Austurlands. Safnið hefur einnig orðið virkari þátttakandi í samstarfi við skjalasöfn annars staðar á landinu auk þess sem kröfur um þjónustu verða sífellt viðameiri. Héraðsskjalasöfnum er í dag ætlað víðtækt hlutverk sem stjórnsýslustofnanir, þekkingarsetur og menningarstofnanir. Ef færa á þróunarsögu Héraðsskjalasafns Austfirðinga í örfá orð þá tel ég að einfaldast sé að skipta henni í þrjú stig: 1) söfnun og skráning; 2) efling þjónustu; 3) miðlun safn- kostsins. Verkefnum sem falla undir öll þessi stig þarf starfsfólk safnsins nú að sinna flesta daga allt árið um kring. Safnið þróast með samfélaginu og mikilvægi þess hefúr líklega sjaldan verið meira en einmitt nú þegar krafan um gott aðgengi að upplýsingum og myndefni fer vaxandi og er sífellt til staðar. Það er því viðeigandi að enda þessa grein á að vitna í orð Hjörleifs Guttormssonar um safnamál á Austurlandi sem birtist í Múlaþingi árið 1975. Þau fanga með einkar skýrum hætti hlutverk safna í fortíð og nútíð. Aðeins vildi ég að endingu minna á þýðingu þess, að umráðendur safna hafi hugfast, að þau geta hvorki né eiga að verða endanlegar stofnanir, sem komið er upp í eitt skipti fyrir öll, heldur þurfa að vera í stöðugri þróun og glíma við ný viðfangsefni sem skapast varðandi söfnun minja og annarra menningarverðmæta ffá kynslóð til kynslóðar.23 Aftanmálsgreinar 1 Vef. Félag héraðsskjalavarða á Islandi. http://heradsskjalasafn. is/?page_id=44 Hrafn Sveinbjamarson, „Ágrip af sögu héraðs- skjalasafna og skjalavörslu sveitarfélaga til ársloka 2008“. Sótt 21. nóvember 2016. 2 Smári Geirsson, Samstarf á Austurlandi. Saga Fjórðungsþings Austfirðinga 1943-1964 og Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 1966-2006, Bókaútgáfan Hólar og Samband sveitarfélaga á Austurlandi, [án útgáfústaðar] 2010, s. 127-129. 3 Ármann Halldórsson, Saga sýslunefhdar Suður-Múlasýslu 1875- 1988, Múlaþing 18 (1991), fylgirit, s. 242. 4 Ármann Halldórsson, Saga sýslunefndar Suður-Múlasýslu 1875- 1988, Múlaþing 18 (1991), fylgirit, s. 242-243. 5 Hjörleifúr Guttormsson, „Safnamál á Austurlandi“, Múlaþing 8 (1975), s. 2-6. 6 Hjörleifúr Guttormsson, „Safnamál á Austurlandi“, Múlaþing 8 (1975), s. 6-8. 7 Hjörleifur Guttormsson, „Safnamál á Austurlandi“, Múlaþing 8 (1975), s. 27 og 32. 8 Hjörleifúr Guttormsson, „Safnamál á Austurlandi“, Múlaþing 8 (1975), s. 6. 9 Ármann Halldórsson, „Héraðsskjalasafn Múlasýslna komið í höfn. Safnið fékk verðmætt bókasafn að gjöf‘, Múlaþing 9 (1977), s. 4. 10 Ármann Halldórsson, Saga sýslunefndar Suður-Múlasýslu 1875- 1988, Múlaþing 18 (1991), fylgirit, s. 243. 11 Héraðsskjalasafh Austfírðinga: Stofh 25, HerA 5 [Fundargerðabók stjómarHéraðsskjalasafnsAustfirðinga 1975-1991. Stjómarfúndur 19. febrúar 1976]. 12 Ármann Halldórsson, Saga sýslunefndar Suður-Múlasýslu 1875- 1988, Múlaþing 18 (1991), fylgirit, s. 244. 13 Gunnlaugur Haraldsson, „Minjasafh Austurlands“, Múlaþing 10 (1980), s. 1. 14 Héraðsskjalasafh Austfirðinga: Stofh 25, HerA 5 [Fundargerðabók stjómar Héraðsskjalasafns Austfirðinga 1975-1991. Stjómarfúndur 16. mars 1981]. 15 Héraðsskjalasafn Austfirðinga: Stofn 25, HerA 5 [Fundargerðabók stjómarHéraðsskjalasafnsAustfirðinga 1975-1991. Stjómarfúndur 30. maí 1988]. 16 Héraðsskjalasafn Austfírðinga: Stofn 25, HerA 19B [Fundargerða- bók stjómar Héraðsskjalasafns Austfirðinga 1992-2008. Stjómarfúndur 29. apríl 1992]. 17 Héraðsskjalasafh Austfírðinga: Stofn 25, HerA 6 [Starfsskýrsla ársins 2005, „Greinargerð Amdísar Þorvaldsdóttur“, s. 4-5]. 18 Héraðsskjalasafn Austfirðinga: Stofn 25, HerA 5 [Fundargerðabók stjómarHéraðsskjalasafnsAustfirðinga 1975-1991. Stjómarfúndur 17. janúar 1983]. 19 Héraðsskjalasafn Austfirðinga: Stofn 25, HerA 10 B3 [Starfs- skýrsla ársins 1996, s. 2]. 20 Héraðsskjalasafh Austfirðinga: Stofti 25, HerA 5 [Fundargerðabók stjómar Héraðsskjalasafns Austfirðinga 1975-1991. Stjómarfúndur 3. apríl 1985]. 21 Héraðsskjalasafn Austfirðinga: Stofn 25, HerA 10 B3 [Starfs- skýrsla ársins 1996, s. 4]. 22 Vef. Félag héraðsskjalavarða á íslandi. http://heradsskjalasafn. is/?page_id=687 Sótt 21. nóvember 2016. 23 Hjörleifur Guttormsson, „Safnamál á Austurlandi“, Múlaþing 8 (1975), s. 33. 88
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.