Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 94

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 94
Múlaþing Ævintýralegar f jaligöngur til að koma bræöslunum í gang: Frábært afrek aust- firzkra línumanna —hefðu engir getað nema íslenzkir línumenn, segir rafveitust jórinn „Þetia hofðu engir getað nema Islen/.kír ilnuinenn or lifUa er afrek. ef h*gt cr aö lnla um afrek I daglugu starfi manna,” sagði Erllng Oarðar Jðnasnun rafveilustjórl a Aust- fjOrðum I viðtall vlð DB l gior or hann var nónar Inntur eftir svaðllflírum Ifnumanna a Stuðlnhelðl tft að gera þar vlð raftfnur. Eins og blaðið hefur aður skýrt fra þýddi þessi bílun að nokkrar loðnuverksmiðjur 6 Austfjörðum stöðvuðust nvo ge.vsileR verðmaetl voru I hiifi. Erlínfi sagði að mennirnir fjórtr hefðu «en f.vrstu tilraun sina á sunnudaKÍnn. «ða Jafn- skjóti o« hægt var cftir uð bil unar varð vart. Reymlu þclr þá aö fara upp frá Reyðarfirði en þaóau er llelzt aö kmuasi íi völ- sleóuiu ofi ér luiðin um 10 km. Ekki höfðu þcir lanfit farið þefiar snjórinn varð svo blautur 08 filjiipur að sleðarnir sukku o« komust ekkl lengra. Þá reyndu mennimir að halda Afram fóitjanuaiidi un sukku svo djöpt að ekkl var viðlit að halda áfram og sneru þélr' vlð. I fyrradng, eða dafiinn eflir fyrstu þrekraunina, reyndu þcir svo aftur og lögðu þá npp fró Stnðlum I Reyðarfirði en þaðan eru um 4 km upp ft bilun-. arstað. Meiðin nair 800 mctra hæðyfirsjávarmíí., I>essi siðari lcið er mun bratt- ari 0« fúru þeir aðeins skamma leið ft vélsleðura. Þá túk vlð fianfia en strax I míöjum hliðum or brattinn oróinn alll að 45 gráðum 0« var þar mlkll o« Kljúp fönn. Sukku þeir iljúpt l hmia oc urflu art hftlfskrlöa verulegan spotta. Þá fóru þeir eftir snjóflóðshrygfi og klifu kleitabelti. Gizkaði Erling á að byrði hvers manns hefði veriö 10 til 20 klló, utan htlíöaríatanna. Það (úk uiuniuna fitnm klukku- stundir að brjúlast upp á heið- ina oti hófu þeir þá þegar við- gerðarstarf. Sæluhús er uppi á hciðinni og var gorl ráð fyrir að menn- irnir bísiii þar ef þelr hufðu ekki loklð víðgerð fyrr cn I myrkri. Viðp,crðinni lauk um kl 18, er dimmt var orðið. en mennirnir ákváðu að kanno hvort þeir sæju ákveðin kenní- leíti. Ef þeir sæju þau ætluðu þeir að freista þess að fara strax niður. Kenníleitin fundu þeir o« voru aðeins þrjár klukkustuiidir á iviðinui niður en nokkurn llma túk að flnna vólsleðana aftur ( myrkrinu. 1 fyrrakvöld komu þeir svo aftur úr þessari erfiðu íör. Erlíng vildi laka fram að verk Ilnumannanna. sem sendir voru I Tuiifiudal. væru ekki mínna verð, þútt þeir hefðu komizl á tmkjum ulla leið. Mennirnir fjúrir, sem brut- ust upp á Sluðlahuiðína. eru allir Jökuldielíngar or huita Baldur Pálsson, Þröslur og Börkur Slefánssynir, aem eru bræóur, og Guðmtindur Júns- son. BÖrkur er aðeins 17 ára og nýliði I llnuflokknum. Tveli- mannanna eru búsettir á Egils- slöóum. Ekki náði bliiðíð snm- bandi við nelnn þelrra I fiær þar sem þctr vorti allir við vlnnu. •G.S. m trjóJsl.óJiH áagblmi MIÐVIKUDAGUR 2G. JAN. 1077 Sinu- íkveikjuæði meðai baraa Mikill sinulkveikjufaraldur gengur nú l Arbæjar- or Breið- holtsnvorfi. ilafa lögrcglumenn og jafnvel slökkviliðsmenn haft nóg að gera við slökkvistðrf og aðgát um að ekki verði skaði af. Helzti brennidepillinn hefur verið hðlminiv.fyrir ofan Ar- bæjarstlfluna I Ellíöaánum. Hafa strákar komizt þangaö út á is og notað sér að lögreglumenn eiga ckki jafngrciðau aðgang að hólm- anum.Böróusl lögreglumcnn þar við eld, lengi dafis I fiær. A tólfta tlmanum 1 gœr var - þnrna aftur kominn upp eldur og þurftl þá alökkvllló til að slökkva hnnn. Fréttin sem birtist í Dagblaðinu um fyrri viðgerðarferðina á Stuðlaheiði. nýbyggingíir eða viðhald á línum og allt herti þetta mann rækilega. Sumarið 1976 vorum við línumenn undir stjórn Gísla Sigurðssonar verkstjóra við nýbyggingu línu frá Eyrarteigi í Skriðdal um Hallsteinsdal yfír Hallsteinsdalsvarp, niður Areyjadal að tengivirki nokkuð mitt á milli bæjanna Sléttu og eiðibýlisins Stuðla. Er tengivirkið þar kennt við Stuðla. Við lukum við að reisa staurana í þeirri línu 24. september samkvæmt dagbók Gísla, en sú dagbók bjargaði öllum tímasetningum í þessari samantekt. Þá var farið á Borgarfjörð í viðgerðir og viðhaldsvinnu á sveitalínunni og einnig á stofnlínu frá Héraði sem liggur yfir Sandaskörð, fengum við þar vond veður, stórrigningar og krapahríð dag eftir dag, segir í dagbók Gísla. Þaðan fór Gísli til vinnu við línu frá Akureyri til Kröflu sem þá var í byggingu en ég varð eftir til að ljúka þeim verkefnum sem fýrir lágu hér eystra. I byrjun nóvember hófst bilanahrina á línum sem stóð linnulítið fram að byrjun febrúar árið eftir. Þann áttunda nóvember slitnaði Mjóaijarðarlína og tók þrjá daga að klára viðgerð þar og þá voru Gísli og hans línuflokkur kallaður austur. Ellefta nóvember slitnar Seyðisljarðarlína og tók einnig þrjá daga að koma henni aftur í gagnið, þá fóru niður margar línur á Héraði og einnig Gagn- heiðarlína og vorum við í viðgerðum fram á Þorláksmessu. Milli jóla og nýárs vorum við í viðgerðum og meðal annars þann 27. desember, þá vegna bilunar í aðveitustöð á Reyðarfírði. Þann 5. janúar er Gísli kominn með línu- flokkinn í Areyjar og héldum við þar til hjá heiðursmanninum Kjartani Péturssyni. Við unnum að því að setja upp slár frá tengivirki við Stuðla og inn Areyjadal, einnig að koma vír upp á Hallsteinsdalsvarp og eru mjög góðar lýsingar á veðurfari þessa janúardaga í dagbókum Gísla: „10. jan. Norðaustan kóf og svo hélst næstu daga“. Bygging Stuðlaheiðarlínu hófst 1957 sam- kvæmt viðtali sem birtist í Austurlandi 6. sept. 92
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.