Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Page 98

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Page 98
Múlaþing svo skarðið í brúninni þar sem við höfðum kraflað okkur upp um morguninn og urðum harla fegnir. Gerðum við nú tilraun að kalla í talstöðina og fengum strax svar frá Erling Garðari rafveitustjóra sem beið okkar niðri. Gátum við sagt að ekkert væri að og við á réttri leið og óhætt væri að setja straum á línuna sem svo var gert og þar með komst rafmagn á suður fírði. Erling Garðar hafði þá beðið um aðstoð björgunarsveita til að leita að okkur vegna þess að ekkert hafði heyrst frá okkur frá því við lögðum upp í þessa vafasömu för. Niður vorum við svo líklega komnir á milli klukkan níu og tíu. Daginn eftir var ákveðið að senda mig einan til að gera við línu sem bilað hafði upp á svo- nefndri Háurð gengt bænum Vað- brekku í Hrafnkelsdal. Tók sú för upp Jökuldal, upp á Háurð og til baka um tvo sólarhringa vegna mikillar ófærðar, eftir því sem ég best man. Þegar ég kom úr þeirri för var ég orðinn svo þreyttur og mglaður að ég átti erfitt með að sofna. Næstu daga vann ég að bilunum á loftlínum í bæjarkerf- inu á Egilsstöðum en á þeim tíma var öllu rafmagni dreift með loftlínum. Gísli var að styrkja og laga línur í öllum áttum. Þann 31. janúar bilar Stuðlaheiðarlína aftur og Mjóafjarðarlína og 5. janúar fer Borgar- ijarðarlína niður og brotna staurar og slitnar á ijómm stöðum. Var nú rætt hvort hugsan- legt væri að senda annan leiðangur gangandi manna á Stuðlaheiði og var þá ekki öðmm til að dreifa í það verk en okkur Guðmundi Greinarhöfundur stendur við eitt mastur gömlu línunnar sem nú er aflögð íNónbotnum. Skessugjá blasir við en möstrin stóðu hœgra megin við þar sem toppur mastursins nemur við brún Skessu. Ljósmynd: Unnur Birna Karlsdóttir (2014). Ólasyni frá Hauksstöðum á Jökuldal í þann leiðangur. Tekinn var til búnaður til fararinnar og vom nokkrir ráðgjafar sem að því verki komu, svo sem Vilberg Lámsson lagermeistari, eins og við kölluðum hann, en hann sá um lagerinn hjá RARIK. Vilberg vissi nákvæmlega hvaða tegund af línuvír var á Stuðlaheiði, eins og hann vissi raunar um allar línur á Austurlandi, hvar hefði verði skipt um vír og af hvaða 96
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.