Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 99

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 99
Farið á Skessu Gísli Sigurðsson línuverkstjóri hjá RARJK stendur við sligaða línu vegna ísingar á Hallsteinsdalsvarpi milli Hallsteinsdals og Areyjardals 28.febrúar 1978. Ljósmynd: Arni Jón Elíasson. tegund hann var á hverri línu. Þá var einnig til ráðgjafar Benedikt Þórðarson sem meðal annars taldi okkur trú um að gott væri að hafa með sér „halímoníu“ en það kallaði hann talíu með tvískornum blökkum með sirka 10 mm línu. Ekki voru allir sammála Benedikt um að við bærum þetta með okkur ofan á allt annað en ég gein við flugunni og tók halimoníuna með. Þessi halimonía átti heldur betur eftir að koma við sögu í þessum leiðangri. Alófært var yfir Fagradal þegar hér var komið því mikil snjókoma hafði verið síðustu tvo sólarhringa svo áætlað var að senda okkur Guðmund með snjóbílnum Tanna sem var í eigu Benna og Svenna á Eskifirði og var eina farartækið sem gekk milli Héraðs og Reyðarfjarðar með vörur. Þegar við komum um borð í Tanna seint að kvöldi var þar við stjórnvöl Sveinn Sigurbjarnarsson ásamt aðstoðarmanni sínum Jóni R. Óskarssyni. Ferðin yfir Fagradal er mér minnistæð vegna þess að nánast ekkert pláss var fyrir okkur Guðmund og það dót sem fylgdi okkur. Ég kom mér fljótlega fyrir ofan á einhverju sem náði nálega til lofts aftur í bílnum og sofnaði þar annað slagið. Ferðalagið gekk hægt en örugglega. Tanni bar nafn af snjótönn framan á honum og var fyrsti snjóbíll þannig búinn hér á landi. Tanni gat því tekið af hliðarhalla og yfirleitt lagað til og lyft sér með þessari tönn og kom þessi tönn sér því vel við erfiðar aðstæður sem hann raunar alltaf var í við ferðir milli Eskifjarðar og Norðljarðar en hann var upphaflega keyptur til vetrarferða þar á milli. Þegar inn á Fagradal kom varð fyrir okkur mikið snjóflóð sem var alveg nýfallið og komst Tanni upp á jaðar flóðsins með því að skera skábraut með tönninni upp á það og laga til fyrir sig yfir flóðið sem við töldum jafnvel á þriðja hundrað metra breitt. Eftir að hafa komist yfir flóðið silaðist Tanni áfram Fagradalinn, hægt en örugglega, drekkhlað- inn af allskonar vamingi Það var hér sem ég fór að hugsa um snjóflóð. Þegar komið var niður undir Grænafell tók Tanni stefnuna á 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.