Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 101

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 101
Farið á Skessu Gísli Sigurðsson línuverkstjóri hjá RARIK slœr máli á ísingu á rajlínu á Hallsteinsdalsvarpi 28.febrúar 1978 að ráði Arna Jóns Elíassonar sérfrœðings hjá RARIK í ísingamœlingum og var þá hœtt að nota hin gömlu viðmið sem um getur í greininni. Ljósmynd: Arni Jón Elíasson. við nú harða glímu við að rífa vírinn upp úr snjónum en á vímum var rosaleg ísing og því ekkert grín að rífa hann upp úr fönninni og tókum við á öllu sem við áttum til. Við þurftum jafnframt að berja ísinguna af vímum jafnóðum og eftir mikil átök hafðist að ná upp vírunum. Þá hófst vinnan við að setja saman hvem vír og fara upp í staurastæðurnar. Við byrjuðum á að berja af staurunum ísinguna til að stauraskómir tolldu á þeim, síðan urðum við að berja ísingu af hverju hafí milli staura- stæða og svo losa upp víraklemmur á hverju hengi neðan í einangmmnum, strekkja upp sem nákvæmast og fara svo aftur í staura- stæðumar og festa vírinn. Að því loknu gengum við lengra í átt að Brosaskarði og vonuðum það besta en okkur til mikillar hrellingar urðu á vegi okkar tvö slit í viðbót. Engin tiltök vom á því að við myndum hafa það af að gera við þessi slit. Við byrjuðum þó á að athuga hvort við næðum vírnum upp úr fönninni en það gekk heldur skár en áður. Nú höfðum við aðeins ijórar samsetningarmúffur eftir og mátti því ekkert klikka við samsetninguna. Vírinn var líka af rnjög skomum skammti. Fómm við að leita að næsta afspenni til suðurs frá slitstað til að strekkja inn vírinn en eftir alllanga göngu sáum við að allt of langt var í það og svo var einnig til norðurs, í hvora áttina sem var hefðum við þurft að berja ísingu af mörgum spennum en svo nefndum við hafíð á milli staura. Gengum við nú til baka að slitstað og voru nú engir tveir kostir góðir hvað þá fleiri. Hvemig sem það nú bar til, þar sem við vorum að velta fyrir okkur stöðunni, þá kom nú halimonían allt í einu upp í hugann. Það er víst að við urðum sammála um að gera tilraun til að setja vírinn saman og halimonían yrði aðal trompið í þeirri áætlun. Aðstæður voru þannig að slitin vora ekki á sarna staurabili. Á öðm staurabilinu var mjög mikill snjór þannig að ekki var mjög hátt upp í vírana svo þar ákváðum við að gera tilraunina. Áætlunin gekk út á það að framlengja annan vírinn á slitinu niðri, til þess höfðum við enn vír með- 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.