Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 103

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 103
Farið á Skessu Gísli Sigurðsson línuverkstjóri hjá RARIK stendur við hornmastur á Hallsteinsdalsvarpi 28.febrúar 1978. Brjóta þurfti isinguna af staurunum svo gengt væri upp íþá. Ljósmynd: Arni Jón Elíasson. ingarbelgur eða tröllkonulæri, síðar var farið að mæla þessa hluti með allt öðrum kvörðum. Nú öxluðum við okkar byrðar og lögðum af stað til baka en mun lengri leið var nú að fara til baka en í fyrra skiptið vegna þess að þessar bilanir voru mun sunnar og nær Brosa- skarði. Sá munur var þó á frá fyrri ferð að við gátum með vasaljósum fylgt harðsporum efitir okkur frá því fyrr um daginn og auðveldaði það mjög að rata. Flýtti það för okkar niður á brún og þaðan komumst við klakklaust niður en ég man ekkert frá þeirri för né hvert við fórum eftir að niður kom. Ekki man ég hvemig við vomm klæddir en á gúmmístígvélum var ég því ég man vel hvað vírinn skarst fast að fótum mér þegar ég stóð í rólunni við samsetningamar og kalt varð mér einnig á fótum vegna þess. Líklega hef ég verið í svonendum RARIK vatnsgalla en þeir reyndust mjög vel í skafrenningi og illviðrum, blautum sem köldum. Á þessum ámm klæddist ég vel þæfðum ullarfötum innst klæða og dugði það afar vel. Snjóflóðið á Tungudal, Fagradal og á hryggnum vestan Skessugjár ásamt minni flóðum svo sem í Grænafelli á þessum dögum kom mér til að mæta á auglýstan aðalfund hjá Björgunarsveitinni Gró á Fljótsdalshér- aði. Undir liðnum önnur mál vakti ég máls á því að starfsmenn RARIK og fleiri hefðu líklega verið í nokkurri hættu við þessi verk öll og spurði hvort björgunarsveitin hefði yfir kunnáttu og áhöldum á að skipa við leit að fólki í snjóflóðum. Formaðurbjörgunarsveit- arinnar taldi svo ekki vera en kvaðst skyldi kynna sér málið og láta okkur vita sem fyrst. Nokkmm dögum síðar var mættur erindreki Slysavamafélags Islands, Oskar Þór Karls- son, með mjög góðan fyrirlestur um hættur og hættumat vegna snjóflóða og helstu ráð til bjargar mannslífum úr þeim. Þá gekk ég í björgunarsveitina og er þar enn. 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.