Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Side 115
Höfundatal og efnisskrá
Múlaþings 23-42, 1996-2016
Talan framan við kommu táknar númer heftis, en aftan við kommuna
er blaðsíðutal. Dæmi 28, 104 = 28. hefti bls. 104. Aftast í þessari skrá
er ýmislegt efni heftanna sem ekki er tengt sérstökum höfundi.
Skrá yfir fylgirit Múlaþings á þessum ámm, höfundatal og efnisskrá þeirra,
er þar íyrir aftan.
Aðalsteinn Aðalsteinsson: Hreindýraveiðar 28, 104. Stórhríð í ágúst! 37, 88.
Agnar Haiigrímsson: Parthús 26, 27.
Andrés B. Björnsson: Bemsku- og æskuár í Borgarfírði. 23, 90. Þáttur af Hallgrími Jónssyni
harða 27, 101.
Anna Björk Guðjónsdóttir: Sjúkraskýlið að Brekku 33, 24.
Arndís Þorvaldsdóttir: I landnámi Freysteins fagra: Þáttur um eyðibyggð í Hellisfírði og
Viðfírði 29, 6. í landnámi Freysteins fagra II: um eyðibyggð á Barðsnesi og í Sandvík 30, 6.
Stórt er spurt 32, 5. í kapphlaupi við tímann 34, 5. Þar áttu menn sinn „Tóbías í turninunV'
37, 113, Breskur togari strandar á Héraðssandi 37, 160. Öll ég birtir upp um síðir 39, 5.
Það var fyrir 70 ámm - Frá Friðborgu og Osvald Nielsen 40, 22. Konum hefur ljölgað í
hópi höfunda 41,5. Mannanafnagátur 41, 103.
Auður Arnadóttir: Minningar Aagotar Vilhjálmsson 29, 126. Minningabrot 34, 50.
Agúst Guðmundsson: Eyjar í jökulhafí: Smjörfjallgarður: jökulvana landsvæði á síðasta
jökulskeiði í fjallgarðinum á milli Vopnaljarðar og Héraðs 23, 42.
Ágústa Ósk Jónsdóttir: Fáein orð um ljóðaklúbbinn 35, 20. Þrjú ljóð 35, 21. Svava Jóns-
dóttir frá Hrærekslæk 39, 138.
Ágústa Þorkelsdóttir: Menningararfur Vopnfírðinga - styrkur fyrir samfélagið í dag: Erindi
flutt þann 1. maí 2009 á málþinginu Nýtt ísland - landshorna á milli, sem haldið var á vegum
^ Kaupvangs, menningar- og fræðaseturs á Vopnafírði og ReykjavíkurAkademíunnar38, 133.
Ármann Halldórsson: Álftavíkurljall og Álftavík 24, 32.
Árni Halldórsson: Erindi á 100 ára verslunarafmæli Bakkagerðis 22. júlí 1995 23, 112.
Ásta Hermannsdóttir og Þóra Pétursdóttir: Fomleifaskráning á Öxi 37, 126.
Baldur Grétarsson: Lögmannshraun - þingstaður eða þúfnakollar? Rústafundur við Lög-
mannshraun og Búðarvatn í Hróarstungu 37, 64. Heimagæsimar í Merki 39, 35. „Syngi,
syngi, svanur minn”: Þáttur af lífinu á Heiðarseli í Jökuldalsheiði 39, 68. Sumamytjar á
Stuðlafossi... og minningar tengdar þeim 40, 142. Sandvíkurstóðið - Þáttur um sérstæðan
hrossabúskap á Austfjörðum 41, 124.
113