Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 116
Múlaþing
Baldur Pálsson: Farið á Skessu. Um baráttu austfírskra línumanna við óveður,
ísingu, ófærð og snjóflóð í janúar 1977 42, 90.
Baldur Þór Þorvaldsson: Brú á Jökulsá hjá Hákonarstöðum: ásamt lauslegu yfirliti yfir
fyrstu brýr á ánni 30, 96.
Bára Stefánsdóttir: Ljósmyndasafn Austurlands opnar ljósmyndavef 40, 117. Austfirskir
kvenljósmyndarar 1871-1944 41, 60.
Benedikt Guðnason: Bruninn í Hermes 2. ágúst 1928 33, 154.
Benedikt Gíslason frá Hofteigi: Jakob söguskrifari 36, 72.
Benedikt V. Warén: Flugslysið á Valahjalla Þýsk herflugvél ferst við Reyðarijörð 38, 118.
Bergljót Hallgrímsdóttir: í bamaskóla í Fljótsdal 1962-1965 40, 6.
Birgir Thorlacius: Ýmislegt um Búlandsnes 25, 90.
Bjarni Gissurarson í Þingmúla: Kvæðiskorn um heimalýð á Hallormsstað: heimalýður á
Hallormsstað hafi það fast í minni, hvað sem lýr að halda glaðværðinni 36, 110.
Bjarni Guðmundsson: Prestur hverfur á leið til kirkju á nýársdag - Slysið undir Eyrarófæru
í Dýrafirði 1. janúar 1943 41, 112.
Björn Andrésson: Dálítil ferðasaga 36, 104.
Björn Hafþór Guðmundsson: 100 ára afmæli verzlunar á Stöðvarfirði: samantekt í tilefni
afhjúpunar minnisvarða um Carl J. Guðmundsson og Petra A. Jónsdóttur 25, 127.
Björn Jónsson: Um fiskimið og fiskislóðir við Borgarljörð 31, 128.
Bragi Bergsson: Kvenfélagsgarðurinn í Neskaupstað 39, 18. Lómatjamargarður á Egils-
stöðum 40, 34.
Bragi Björgvinsson: „Örlög kringum sveima“ 35, 164.
Bragi Björnsson: Skilvindu minni 32, 137.
Egill Gunnarsson: Mjólkurbúið á Egilsstöðum: mjólkurvinnsla á Egilsstöðum í 50 ár 35,22.
Einar G. Pétursson: Jökuldæla 33, 96.
Einar Vilhjálmsson: Athafnamaðurinn Stefán Th. Jónsson, Seyðisfirði 25, 153.
Eiríkur Eiríksson: Slysfarir í Kirkjubæjarsókn 1574-1903 23, 119.
Eiríkur Sigurðsson: Hvaðan er Mekkínamafnið komið? 34, 150.
Elsa Guðný Björgvinsdóttir: „Allt dauðlegt hlýtur að deyja“ - Dagbókarskrif um öskufallið
1875 40, 74.
Erla Dóra Vogler: Nokkrir skemmtilegir þættir úr lífi Stefáns 39, 114. Berggrannur Breiðu-
víkur 42, 40.
Erla Ingimundardóttir: Minningabrot 34, 50. Kvenfélagið Vaka á Djúpavogi 80 ára 35, 68.
Erling Olafsson: Tjarnarklukkan á Hálsum við Djúpavog 37, 60.
Finnur N. Karlsson: Fýsnin til fróðleiks og skrifta 24, 5. Uppruni ormsins í Lagarfljóti 25,
32. Þýskalandsför Gunnars Gunnarssonar 1940 25, 134. Söngur sem aldrei deyr 26, 5.
Hreiðarsstaðaundrin 1875 26, 31. Gömul blöð frá Ási í Fellum 26, 81. Austfirsk fræði á
samsteyputímum 29, 5. Silfúrrósir í svörtu flaueli: um ljóðagerð á 19. og 20. öld. 30, 124.
Finnur N. Karlsson og Skaphéðinn G. Þórisson: Múlaþing 30 ára 23, 5.
Freysteinn Sigurðsson: Gelísk ömefni á Austurlandi 27, 64.
Friðrik Einar Haraldur Guðmundsson, Hallur Engilbert Magnússon og Lárus Sigmundur
Tómasson: Snjóflóðið mikla á Seyðisfirði þann 18. febrúar 1885 /Rannveig Þórhallsdóttir
bjó til prentunar. 36, 114.
114