Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Page 120
Múlaþing
Ólafur Grímur Björnsson: Útlagi borgaralegs þjóðfélags 38, 62.
Ólafur Þorsteinn Stefánsson: Mesta leit sem farið hefur fram á Islandi 23, 30.
Ólöf Elín Gísladóttir og Anna Jóna Ingólfsdóttir: Framnes við Reyðarfjörð 34, 94.
Páll Baldursson: Rætur Stefáns Einarssonar í Breiðdal og ræktarsemi hans við byggðarlag
sitt 39, 88.
Páll Jakob Líndal: Að standa undir sjálfum sér 37, 136.
Páll Pálsson: Teikningar Jóns Gíslasonjar] af bæjum á Jökuldal 24, 147. „Þessi mun hefna
mín“ 26, 124. Amardalur og gæði hans: brot úr sögu 27, 27. Er Reykjasel Hrafnkelssögu
fundið? 30, 84. Pro Memoria Eiríksstaðabræðra 1786 35, 135. Blóraböggull Fellamanna:
um Brynjólf Evertsson og þjóðsöguna um Spanarhólinn í Fellaheiði 36, 138. Úr skjalanna
hrúgum og dyngjum: Kóngur gefur byssur 37, 142.
Pétur Jökull Pétursson: Andlát Gunnlaugs Ámasonar sem deiddur var í Hrafnkelsdal 27,110.
Ponzi, Frank: Napóleon á Hákonarstöðum 26, 36.
Ragnhildur Rós Indriðadóttir: „Er lít ég til baka á æskunnar ár...”. Viðtal við Elísabetu
Sigfúsdóttur frá Staffelli í Fellum á Fljótsdalshéraði 40, 14.
Rannveig Þórhallsdóttir: Náttkjóll brúðarinnar í Merki 29, 123. Fróðleikur liðinna alda 36,
5. Horft fram á við 38, 5.
Rósa Gísladóttir: Minningabrot í tveimur þáttum 27, 116.
Sigmar Magnússon: Fjallaskörð og leiðir í Fáskrúðsfirði 23, 36. Þéttbýli verður til: um
myndun Búðaþorps 27, 68.
Sigmundur Vigfús Eiríksson: Hólmatindur klifinn /Amdís Þorvaldsdóttir bjó til prentunar
41,98.
Sigríður Matthíasdóttir: Ógiftar konur í hópi vesturfara, 1870-1914 41, 30.
Sigurður Blöndal: Foxleiðangurinn til Islands 1860 og heimsókn leiðangursmanna að
Hallormsstað 24, 82.
Sigurður Karlsson: Sveitin mín 28, 34.
Sigurður Kristinsson: Nítjándu aldar byggð í Rana 25, 140. Bömin á Vaðbrekku 27, 140.
Leiðréttinga við greinina Börnin á Vaðbrekku 28, 146. Fólk að baki hluta á minjasafni 28,
147. UndirFellaheiði 1703-2003: fólkí Refsmýri og áHlíðarseli. 31,135. Hólar í Fjarðardal
í Mjóafírði 33, 58. Heimbyggð í heiðardal 34,38. Ævi og ritstörf Bjarna Jónssonar frá Þur-
íðarstöðum 36,54. Skyggnst að baki tímans tjalda 37,96. Frá vetrardvöl í Holti í Fellum 39,
118. Jóhann Magnús Bjamason skáld í Kanada og Árni Oddsson lögmaður á Leirá 41, 38.
Sigurður Magnússon: Sterlingsstrandið fyrri hluti: Siglt í strand. 23, 6. Sterlingsstrandið
síðari hluti: Björgunaraðgerðir og reki 24, 6. Ingi T. Lámsson tónskáld 25, 6. Hrakningar
og helfarir: / Sigurður Magnússon frá Þórarinsstöðum skráði eftir Magnúsi Amgrímssyni
27, 121. Nokkrar minningar frá hernámsámnum á Seyðisfírði 28, 72.
Sigurður Óskar Pálsson: „Austurland ég þrái þig“ 24,94. Gangnadagsmorgun[n] / FinnurN.
Karlsson [bjó til prentunar] 27, 5. „Sveinn með lagi komst á kjöl...“ 28, 6. Einn atburður,
tvær frásagnir 28, 140. Umkvörtunarbréf séra Finns á Klyppsstað 30, 24. Minningarorð:
Ármann Halldórsson: f. 8. maí 1916 - d. 15. febrúar 2008 35, 6. Sigurður brúarsmiður:
erindi flutt í Klyppstaðarkirkju 28. júlí 1991 38, 48.
118