Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Page 123
Höfundatal og efnisskrá Múlaþings 23-42,1996-2016
Skíðatískan upp úr aldamótunum 1900 34, 160.
Teigagerðisklöpp við Reyðaríjörð, byggt 1888 af Jens Olsen 25, 111.
Utgerðarkona Utgerðarsaga Olafar Bjarnadóttur 40, 96.
Vinnuflokkur við byggingu Endurvarpsstöðvarinnar á Eiðum sumarið 1938 28, 71.
Fylgirit Múlaþings 28 árið 2001.
Þorsteinn Sigurðsson sýslumaður á Víðivöllum í Fljótsdal: Lýsing á norðurhluta Múlasýslu
1745. Indriði Gíslason þýddi úr dönsku og bjó til prentunar.
Fylgirit Múlaþings 29 árið 2002.
Gunnlaugur Ingólfsson: Kláfferjur - Brot úr samgöngusögu.
Fylgirit Múlaþings 33 árið 2006.
Ritstjórn, Hrafnkell Lárusson: Ráðstefnurit - Sjöunda landsbyggðarráðstefna Sagn-
fræðingafélags Islands og Félags þjóðfræðinga á Islandi - Haldin á Eiðum 3.-5. júní
2005 - meðútgefandi Sagnfræðingafélag íslands.
Höfundar, greinar og blaðsíðutal:
Sigurður Bergsteinsson: „Fjallkonan“ Fundnar leifar konu frá tíundu öld ofan Vestdalsheiðar s. 7.
Auður Ingvardóttir: Kolskeggur hinn fróði og landnám í Austfirðingaijórðungi s. 14.
Sverrir Jakobsson: (A)ustfirskur og hafí orðið sekur um konumál s. 23.
Margaret Cormack: Dýrlingar í ömefnum og þjóðsögum s. 30.
Rósa Þorsteinsdóttir: Útlend og „alíslensk“ ævintýri á Austurlandi s. 35.
Jón Hnefdl Aðalsteinsson: Andinn á Hjaltastað s. 41.
Terry Gunnell: Innrás hinna utanaðkomandi dauðu s. 47.
Sigríður H. Jörundsdóttir: Sauðfé frýs í hel að degi til í maí s. 55.
Halldór Bjarnason: Heiðabyggðin, Vopnafjörður og Vesturheimsferðir s. 62.
Magnús H. Helgason: Erlendir sjómenn á Borgarfírði eystra 1896 - 1929 s. 70.
Hrafnkell Láursson: Sveitarblöðin og erlend áhrif á íslenskt samfélag s. 75
Elfa Hlín Pétursdóttir: Mæðgumar Sigríður Þorsteinsdóttir og Ingibjörg Skaptadóttir s. 82.
Eggert Þór Bernharðsson: Sögusýningar - Söguslóðir s. 89.
Steinunn Kristjánsdóttir: Klaustur byggt að erlendri fyrirmynd s. 95.
Vilborg Auður Isleifsdóttir: Agústínusarkórherrar, klerkar en ekki munkar s. 101.
Guðrún Harðardóttir: Vangaveltur um íslensk klausturhús s. 108.
Viðauki - Agústínusarreglur / Vilborg Auður Isleifsdóttirþýddi úrþýsku s. 114.
121