Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Page 141

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Page 141
Hreindýraveiðar haustin 1955 og 1956 Vítt og breitt um þessa mela var hins vegar mikið kraðak af mis stórum steinum. Allt frá því að vera á stærð við kindarvölu að því að vera á stærð við einn til tvo fótbolta. Stærri gerðin af þessum hnullungum gerði okkur leiðina víða seinfama. En alltaf leyndust færar leiðir á mill hnullunganna. Stundum þurfti sá okkar sem ekki var undir stýri að hlaupa á undan til þess að úrskurða hvar væri fært og hvar væri ófært. Þannig lögðum við hugsaða vegi. Ekki var liðið langt fram á dag, þegar við urðum varir við dýr. Þó hygg ég að við höfúm verið komnir nokkuð austur yfir Hölkná. Gunnar sem er tveimur ámm eldri en ég, var þá þegar orðinn þaulvanur veiðimaður. Hann gaf sér góðan tíma til þess að ákveða hvemig hann nálgaðist dýrin til þess þau yrðu hans ekki vör þótt hann kærni sér í skotfæri. Sjálfur fékk ég ekki annað hlutverk til að byrja með, heldur en fylgjast með því í sjónauka hvemig Gunnari gengi að ffamkvæma hemaðaráætlun sína. Ekki man ég betur en þessi áætlun, hvemig staðið yrði að því að fella fyrsta dýrið, gengi upp. Dýrin vom á hægu rennsli, þegar eitt þeirra missti stefnuna, virtist ætla að taka sprett, en þess í stað leið það út af í stómm boga og síðan ekki meir. Þetta ferli sá ég endurtaka sig í nokkur skipti, enda vom dýrin flest öll hjartaskotin, sem kallað er. Það er, kúlan fer í gegnum dýrið aftan við bóga og þar með gegnum lungu og oft einnig hjartað. Nú var komið til minna kasta að flá og taka innan úr og kom að góðum notum sýni- kennsla Friðriks hreindýrakóngs frá fyrra ári. Nú höfðum við líka með okkur mikið af kjötgrisjum og lökum til að verja kjötið fyrir óhreinindum, því þá var enn alsiða að flá dýrin að fullu áður en farið væri að flytja þau úr stað. Síðasta dýrið sem við felldum féll í vestur- hlíð á lágum hálsi sem liggur suður með rótum sjálfs konungs austfirskra ijalla, Snæfellsins. Þetta var það dýr sem var lengst til suðurs af GunnarAðólf Guttormsson frá Svínafelli, hreindýraskytta íferðinni 1956. Eigandi myndar: Jóhann G. Gunnarsson. þeim dýmm sem féll fýrir kúlum Gunnars í þessari veiðiferð. Hinum dýmnum náðum við smám saman og á all stóm svæði þama norðvestur af, á að giska á 9 x 6 km, og er þá lengri línan hugsuð frá suðri til norðurs. Ég hygg að ekkert dýrið hafi fallið austan miðrar heiðar og ekki út hjá Eyvindarfjöllum. Svo mátti heita að við gætum ekið á Krúsjoff á alla staðina þar sem dýrin féllu. Lánið lék sem sé við okkur, því ekki spillti veðrið og okkur tókst að koma öllum afurðunum af þessum 12 dýmm inn í bílinn. Að lokum bundum við á vélarhlífma tvo dýrmæta hausa með stómm krónum, sem ekki komust inn í okkar austræna ökutæki. Við yfírgáfum sem sagt þessar framand- legu veiðilendur í ljósaskiptunum á öðrum degi, með þökk í huga fyrir góð samskipti. Sennilega vomm við undir þá sök seldir að finnast landið fallegt, þar sem vel veiðist. 139
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.