Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 143

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 143
Jón Frímannsson Ur fjársjóði minninganna að var þann 21. október árið 1953 sem ég tók sveinsprófið í rafvirkjun. í sama mánuði þann sextánda, giftum við Fanney okkur og ætluðum að eiga heima á Austurlandi í framtíðinni. En fáirráða sínum næturstað og það gerðum við ekki heldur. Ástandið á Austurlandi var um þessar mundir þannig, að lítið var fyrir iðnaðarmenn að gera. Þegar ég var búinn að læra rafvirkjun fékk ég enga vinnu svo það var ekki annað fyrir okkur að gera en að koma okkur í burtu. Vinnan í höfuðborginni Um þetta leyti auglýsti Rafmagnsverkstæðið Segull í Reykjavík eftir rafvirkja. Eg hringdi í Segul og spurðist fyrir um þetta starf og hvort ég gæti fengið það. Eina svarið sem ég fékk hjá forstjóranum, sem þá var Jóhann Olafsson sem síðar stofnaði Reykjafell, að ég gæti komið og talað við hann. Eg sagði honum að mér þætti það nokkuð mikil fyrirhöfn, að fara austan frá Reyðarfirði til Reykjavíkur til þess, nema eiga nokkum veginn víst að ég fengi vinnuna. En hann vildi engu lofa og sagði að ég yrði að koma suður ef ég vildi eitthvað hugsa um þetta. Það varð svo úr að ég fór til Reykjavíkur eftir áramótin. Daginn eftir að ég kom til Reykjavíkur fór ég vestur í Segul og talaði við forstjórann og þá sagði hann mér að ég gæti byrjað að vinna þegar ég vildi. Eg mætti svo á vinnutíma morguninn eftir og ég man að mér leist ekki meir en svo á. Þarna þekkti ég ekki nokkum mann og allt var svo framandi og nýstárlegt að mér var skapi næst að hætta við allt saman. Eg var svo eitthvað að vandræðast þarna og bíða eftir að mér yrði fengið eitthvert verk- efni í hendur þegar til mín kom vel klæddur og góðlegur maður sem rétti mér höndina og sagði: „Er þetta nýi maðurinn?" Eg játti því. „Það er gott, mig vantar mann niður í bát, það er best að ég komi með þér,“ sagði þessi vingjamlegi og góðlegi maður. Hann gleymdi alveg að kynna sig eða segja mér hver hann væri og því gleymdi ég víst líka, en hann vissi þó að ég var nýi maðurinn og mér fannst það alveg nóg fyrir hann. Við fómm svo saman niður í þennan bát og hann sagði mér hvað ég átti að gera en fór svo. Þá lá við að mér félli allur ketill í eld. Ég hafði varla komið um borð í skip, hvað 141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.