Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 146

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Qupperneq 146
Múlaþing svo við Daníel og sagði honum alla sólar- söguna. „Við hringjum bara í Vilberg, hann verður að ráða fram úr þessu, annars er gott að fá annan rafvirkja, það er meira en nóg að gera hér, þetta hlýtur að vera allt í lagi, ég skal panta hann í símann, (sem var reyndar talstöð) og bíddu svo bara héma, þangað til þú færð samtalið.“ Ég sagði Vilberg, hvemig allt var í pottinn búið og spurði hann hvað ég ætti að gera. „Vertu bara rólegur, ég tala við Jóhannes,“ sagði hann, „og láttu mig svo vita ef verða einhver vandræði.“ Ég veit auðvitað ekki hvað þeim fór á milli í símanum Vilberg og Jóhannesi, en seinna um daginn kom Jóhannes til mín og sagði mér að þetta yrði víst að vera svona, þó hann hefði ekkert fyrir mig að gera og var hinn fúlasti. „Þú um það, ert þú ekki verkstjórinn?“ sagði ég. „Þú lætur mig svo vita, ef þú finnur eitthvert verkefni handa mér, ég verð héma.“ Ég held að það hafi verið morguninn eftir sem Jóhannes vakti mig og sagði mér að drífa mig í vinnugallann, nú ætti að flytja í einn vinnubraggann í næstu viku og eftir væri að leggja í hann alla raflögnina, hann hefði nóg annað að gera og ég yrði að sjá um það einn. Hann fór síðan með mér í þennan bragga og sagði mér eitthvað um, hvemig lögnin í hann ætti að vera og fór við svo búið. Ég fór að tína til efnið, sem ég þurfti í lögnina í braggann, sem var nú ekki mjög fjölbreytilegt. Það var ljósastæði, rofí og mig minnir einn tengill í hverju herbergi og svo auðvitað strengur og spennur á hann. Allt var þetta efni klossað og leiðinlegt eins og amerískt raflagnaefni hefur alltaf verið og er enn, strengurinn svo sver og ljótur að nú þætti hann ekki boðlegur í gripahús. Að því búnu fór ég svo að leggja lögnina og fannst mér sækjast verkið all vel og var hinn ánægð- asti. Um kvöldið var ég hálfnaður að leggja í braggann. Um morguninn kom Jóhannes þama út í braggann til mín og leit yfir það, sem ég hafði gert daginn áður og sagði: „Hvað hefurðu eiginlega verið að gera maður? Þetta gengur ekki neitt.“ Mér vafðist tunga um tönn. Mér blöskraði svo ósvífni þessa manns að ég átti ekkert svar við þessari spumingu, en sagði honum að ef honum líkaði ekki frammistaða mín, þá skyldi hann kvarta við þá menn, sem hefðu sent mig og það strax. Ef þetta ætti að ganga svona þá mundi ég líka kvarta við þá um framkomu hans og dónaskap við mig, svo skyldum við sjá hvemig þetta færi allt saman. Eftir þetta breyttist framkoma Jóhannesar við mig þannig að ég þurfti ekki að kvarta neitt yfir honum en samskipti okkar voru nánast engin og mitt aðal starf varð smátt og smátt að sjá um vinnuljós og vinnulagnir á byggingarsvæðinu, sem gerði það að verkum að mín samskipi voru aðallega við Daníel og hans menn. Þegar ég var búinn að vera þama nokkum tíma kom Jóhannes til mín að kvöldlagi og segir mér að hann sé að fara, því hann ætli að fara í Vélskólann og hann sé að byrja, en hann komist ekki á réttum tíma af því að enginn sé kominn til að taka við af honum. Ég sagði honum að hafa ekki áhyggjur af því, ég treysti mér til að vera þama einn einhverja daga og svo mundi ég fá hjálp ef á þyrfti að halda. En ekki leist honum á það og sagðist hvergi fara fyrr en kæmi nýr yfir- maður. „Þú um það, þú ræður því auðvitað sjálfúr, en ekki ferðu að sleppa skólanum bara út af þessu og þú skalt bara drífa þig suður,“ sagði ég. Ég vildi út af lífínu losna við manninn og það sem fýrst. En hann sat við sinn keip og þvemeitaði að fara fyrr en hæfur maður kæmi og tæki við þessu vandasama starfí af honum og hann fór ekki dult með að ég væri ekki nokkur maður til þess. Það var svo nokkrum dögum seinna sem hann sagði mér að nú yrði hann að drífa sig 144
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.