Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 147

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 147
Úr fjársjóði minninganna A Heiðarfjalli stendur nú aðeins uppi eitt hús afbyggingum ratsjárstöðvarinnar. Ljósmyndari og eigandi myndar: Jósep Birdie Jósepsson. suður, því skólinn væri að byrja. „Og hver kemur í staðinn fyrir þig?“ spurði ég. „Kemur í staðinn?“ sagði hann með vandlætingarhreim í röddinni. „Enginn.“ „Og hvemig fer það?“ spurði ég enn. „Fer það ekki allt í tóma vit- leysu? Ræð ég nokkuð við þetta allt saman? Þú ferð nú varla að hlaupa frá þessu öllu í reiðuleysi, þú verður að gera eina tilraun enn að koma vitinu fyrir þessa menn og gera þeim ljóst að það þarf einhvem merkilegri mann en mig til að taka við þessu öllu saman af þér.“ Þessu svaraði hann engu og rauk út í bíl án þess að kveðja. Ekki nran ég nákvæmlega hvenær það var um haustið, sem ég varð eini rafvirkin á staðnum. En það var mikið að gera og í mörg hom að líta. Það vora oft vond veður þama á þessum tíma. Það þurfti mikið af vinnu- ljósum og marga hitara til að verja steypuna skemmdum þegar verið var að steypa í frosti eins og oft var gert. I stórviðmm slitnuðu stundum loftlínur sem lágu á háum staurum þama um svæðið. Allt þetta var erfitt verkefni fyrir einn mann og lofthræddan í þokkabót. Þess vegna þótti það í frásögu færandi að einu sinni þegar ég var að vinna upp í einum staumum í kolvitlausu veðri, og var kominn alveg upp í topp, þá missti ég annan skóinn. Mér brá illilega við þetta og vissi í fyrstu ekki hvað til bragðs skyldi taka. En það var deg- inum ljósara að niður varð ég að fara helst ómeiddur. En hvernig? Eg tók það til bragðs að ég henti niður þeim skónum, sem ég hafði og renndi mér síðan niður staurinn eins og ég hafði séð stráka gera þegar þeir eru að príla í ljósastaurum. Þetta gekk allt vel, ef frá er talið að ég var í marga daga eða réttara sagt mörg kvöld á eftir að tína flísar úr læranum á mér. Ég fór síðan aftur upp í staurinn og gerði við það sem þurfti og það gekk eins og í sögu. Þetta varð til þess að mér batnaði lofthræðslan að mestu. Út af þessu varð til svolítil saga sem var haldið óspart á lofti, þegar það átti við og var sannleiksgildið aldrei dregið í efa. Flún var eitthvað á þessa leið: Þegar ég var þama uppi í staumum hangandi á öðram skónum átti Jón Jóhannsson, sá sem bjargaði mér á Þórshöfn þegar ég kom og var þar vegalaus um nóttina, að hafa átt leið þarna framhjá og heyrt einhvern segja: „Nafni réttu mér skóinn.“ En vegna þess hvað veðrið var vont, þá áttaði hann sig ekki strax á því hvaðan var kallað, en þegar kallað var aftur: „Nafni réttu 145
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.