Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 156

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 156
Múlaþing Mér er óhætt að segja að hvergi man ég eftir líflegri matar og kaffítímum en í Mýnesi, en það var sjálfur húsbóndinn sem valdi umræðuefnið sem oftast var stjórmál. En eins og allir vita, sem til þekkja, var Einar ákveðinn vinstri maður á þeim árum. Það varð einhvern veginn samkomulag um að vera ósammála um alla skapaða hluti og var ofit unun að hlusta á Einar þegar honum tókst best upp. Þá vitnaði hann í fræði og bækur sem ég vissi ekki að væru til og rak mig á gat. Þá var neyðarúrræði að bera brigður á allt saman og fullyrða að þetta væri eintóm vitleysa og kommúnistakjaftæði en þá hló Einar og sagði að ég hefði ekki hundsvit á pólitík og mér væri best að hafa mig hægan. Auðvitað var það alveg satt. Ekki man ég lengur hvort raflínustauramir í Mýnestúninu vora tveir eða fleiri en ég man að Einari fannst illt að hafa þá þar bótalaust. Hann taldi að af þeim stafaði hætta og þeir væra fyrir þama á túninu og fyrir það vildi hann fá skaðabætur. Auðvitað var ég þessu ekki sammála og benti á að honum væri nær að þakka fyrir að fá rafmagnið, en að vera að nöldra út af svona tittlingaskít, það væri honum ekki sæmandi. En það var hann ekki ánægður með og sagðist skyldi sýna mér að hann myndi hafa sitt fram sem hann og gerði þó í litlu væri. Þannig hagaði til að fjósið stóð spölkorn frá íbúðarhúsinu og þurfti þess vegna að leggja jarðstreng milli húss og fjóss. Þessu fylgdi nokkur kostnaður vegna þess að jarð- strengur mun hafa verið nokkuð dýr og jafnvel vandfenginn annarsstaðar en hjá rafveitum. Einn daginn kom Einar svo með væna hönk af jarðstreng og bað okkur að leggja raflögn í fjósið því nú ætti hann jarðstrenginn. Ég spurði Einar hvar hann hefði fengið þennan jarðstreng og hvað hann hefði kostað. Hann var dríldinn og vildi ekkert segja. „Ef þetta era skaðabæturnar fýrir staurana Einar minn, þá hafa þeir snuðað þig laglega Einar Björnsson bóndi í Mýnesi. Eigandi mynda: Ljós- myndasafn Austurlands. og leitt þig af með smá spotta af streng, sem kostar nokkrar krónur,“ sagði ég, en aldrei var minnst á staurana í túninu eftir það. Þá var bara eftir að gera upp. Ég vissi að Einar var búinn að telja ljósin og tenglana og miðað við reikninginn vantaði einn tengil til að allt stemmdi við samninginn og til að bjarga því spurði ég Einar hvort við ættum ekki að bæta einum tengli við. Hann féllst á það en vissi ekki að það var nánast engin fyrirhöfn að bæta honum við sem ég gerði. Ég þóttist sjá á honum að nú gætum við tekið enn eina snemina að lokum, og þegar ég sagði honum upphæðina sagði hann að þetta væri mismunur sem næmi einum tengli of mikið. Þú skalt þá bara telja aftur sagði ég. Það er þessi eini sem ég bætti við. „Já svona fórstu að því bölvaður,“ sagði Einar og taldi svo peningana á borðið. Ekki veit ég hvers vegna það er, en sam- skipti mín við Einar Bjömsson hafa orðið mér minnisstæðari en við marga aðra bændur sem 154
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.