Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Page 157

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Page 157
Úr fjársjóði minninganna Haraldur Sturlaugsson faman við fiskvinnsluhús HB áAkranesi: Eigandi myndar: Haraldur Sturlaugsson. ég vann fyrir á þessum árum og þá sjaldan sem við hittumst síðar á lífsleiðinni heilsuðumst við og spjölluðum saman eins og aldavinir. Annars er þessi vera mín í Eiðaþinghá þennan vetur afar minnisstæð fyrir margra hluta sakir og kynni mín af fólkinu sem við vorum hjá. Eg vissi af öllu þessu fólki áður, án þess að þekkja það nema í sjón. Allt voru þetta mikil myndarheimili og allt var gert til að okkur mætti líða sem best og það fór ekki fram hjá okkur að þegar við komum á næsta bæ var konunum mikið í mun að ekki væri gert ver við okkur hjá þeim en á þeim sem við komum frá. Þær lögðu mikið upp úr því að við bærum þeim og heimilum þeirra vel söguna, enda var ekki annað hægt. Eg á góðar minningar frá þessum tíma og þó úr ijarlægð sé hefi ég fram að þessu fylgst dálítið með þessu fólki síðan. Alla tíð hefi ég unnið við rafmagn til sjós og lands og margir em þeir bæimir sem ég er búinn að leggja í um dagana, en ég á bágt með að írnynda mér betri tilfinningu en að lýsa upp híbýli fólks, sem mátti notast við olíulampa og ijósaluktir sem ljósgjafa og eldavélar sem brenndu ýmist kolum, taði eða olíu að ég tali ekki um þvottavélar, ísskápa og frystikistur, útvarp og sjónvarp. Enda hvarflar hugurinn oft til þeirra gleðistunda þegar kom að því að kenna fólkinu á nýju rafmagnstækin, þegar straumnum var hleypt á kerfið. Þannig er nú það. I þá daga þurfti ekki meira til en fólk fengi rafmagn í húsið sitt til að gleðja það og ávinna sér vináttu þess fyrir lífstíð. En ég velti því stundum fyrir mér, hvemig á að gleðja sér óskilt fólk nú til dags og spyr mig stundum hvort það sé hægt. Og sjálfsagt er það hægt með einhverjum ráðum, mér ókunnum og stundum finnst manni að allt vanti til alls og öll þægindi nútímans séu sjálf- sögð eins og sjálft lífsloftið sem við öndum að okkur. Sjálfsagt væri þeim sem finnst allt erfitt og öfugsnúið, hollt að búa við þær aðstæður sem flest sveitafólk á Islandi bjó við á þessum 155
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.