Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 158

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2016, Síða 158
Múlaþing árum, þó ekki væri nema eins og hálfan mánuð til þess að læra að meta öll þau gæði sem þrátt fyrir allt standa flestum til boða. Sveitarbragur í Eiðaþinghá var á þessum árum svipaður og í Fljótsdal, en þar er ég fæddur og var þar oft á sumrin. Menn gerðu góðlátlegt grín hver að öðrum og lugu hver upp á annan. Oft voru þetta hinar skemmti- legustu sögur sem lífguðu upp á tilveruna. Eg fann það fljótlega að með því að rengja sögu- mann, þá var bætt heldur í og sagan krydduð enn frekar með ýmsu, ef til vill sönnu, en oftar með einhverju lognu og ekki þótti lakara að hermt væri eftir þeim sem sagt var frá. Vinna á Akranesi Þennan vetur, meðan ég var fyrir austan, var hringt í mig frá Akranesi og mér var sagt að Rafveitu Akraness vantaði rafvirkja til starfa og ég var hvattur til að sækja um. Þegar ég kom næst til Reykjavíkur var hringt í mig frá Akranesi og mér sagt að ég gæti fengi þetta starf og óskað eftir að ég kæmi sem fyrst. Þegar til kom var þetta það hundleiðinlegasta starf sem hugsast getur. Þetta var svokallað eftirlitsstarf með raflögnum, sem að mestu leyti var fólgið í að leita að göllum í raflögnum og að finna að vinnubrögðum kollega minna. Ég entist eitt ár í þessu ömurlega starfi (ef starf skyldi kalla) og var búinn að segja upp farinn að huga að því að flytja frá Akra- nesi aftur. Svo var það einn daginn, að ég sat yfir einhverjum pappírum á skrifstofunni, að síminn hringdi og í honum var Flaraldur Böðvarsson. Eftir að hafa kynnt sig, spurði hann mig hvort ég væri að fara aftur ffá Akra- nesi. Ég sagði að svo gæti farið vegna þess að mér líkaði ekki vinnan hjá Rafveitunni. „Þú ferð ekkert,“ sagði Haraldur. „Og ætlar þú að ráða því?“ spurði ég. „Mig vantar einmitt svona mann í vinnu,“ svaraði hann. „Svona hvemig?" spurði ég. „ Ég veit að þú ert vanur vinnu í bátum og frystihúsum og það er best að þú komir bara til okkar,“ sagði Haraldur. 156 Jón afhendir Haraldi að gjöf forláta lampa sem hann smíðaði og færði honum að gjöf við starfslok sín hjá HB. Eigandi myndar: Haraldur Sturlaugsson. „Komdu á morgun klukkan tvö og talaðu við mig.“ Það er skemmst frá því að segja að þessu samtali okkar Haraldar lauk með því að hann sagði: „Þú byrjar svo á miðvikudaginn. Það er góður dagur. Ég spurði Harald, hvort þyrfti ekki að hafa eitthvað skriflegt um þetta. „Þetta á að duga,“ sagði hann og rétti mér höndina. Og þetta handtak dugði í öll þessi ár. Mér var um og ó að taka að mér þetta verkefni, en hef ekki séð eftir því eitt augnablik eins og sést best af því að hjá þessu fyrirtæki vann ég í fjörutíu ár undir stjóm allra forstjóra þess. Sem vom Haraldur Böðvarsson, Sturlaugur H. Böðvarsson og Haraldur Sturlaugsson. Ég hefi oft velt því fyrir mér síðan hvemig þessi maður virtist sjá í hendi sér að þetta væri okkur báðum, og þó einkanlega mér fyrir bestu, enda efast ég um að margir hafi átt betri húsbændur. Á rafmagnsverkstæði H.B. var ég alla tíð kóngur í ríki mínu vegna þess að húsbændumir treystu mér og ég treysti þeim. En það er önnur saga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.