Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.11.2021, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 26.11.2021, Qupperneq 74
Þetta er sýning sem kemur sérstaklega til móts við þá sem eru feimnir við samtíma- list eða vita ekki hvað hún er, sem og til byrjenda og ungs fólks. Það er mjög gaman að skoða þessa sýningu, segir Áslaug. FRÉTTABLAÐIÐ/ ERNIR Þetta verk samanstendur af fötum Stein- gríms J. Sigfús- sonar. FRÉTTABLAÐIÐ/ ERNIR Sýningin Abrakadabra – Töfrar samtímalistar, stendur yfir í Hafnarhúsinu. Hún er ætluð ungu fólki og öllum þeim sem vilja upplifa og kynnast samtímalist. kolbrunb@frettabladid.is Verkin eru öll nýleg úr safneigninni og eru eftir 30 listamenn. Heiti sýn- ingarinnar vísar í gamalt töfraorð og þýðir: „Það sem ég segi verður að veruleika.“ „Hér er verið að sýna hvað sam- tímalist getur verið í allri sinni fjöl- breytni. Þetta er sýning sem kemur sérstaklega til móts við þá sem eru feimnir við samtímalist eða vita ekki hvað hún er, sem og til byrjenda og ungs fólks sem hefur áhuga á að kynna sér samtímalist,“ segir Áslaug Guðrúnardóttir, kynningar- og markaðsstjóri safnsins. Axel Hallkell Jóhannesson hönn- uður hannaði umgjörð sýningar- innar og veggi sem eru hér og þar í sýningarsölunum, með litlum gluggum og hugtökum úr myndlist, eins og: efniskennd – innsetning – staðbundin verk – blönduð tækni. „Það er mjög gaman að skoða þessa sýningu og velta fyrir sér hlutum eins og: Hvað er skúlptúr? Hvenær hættir málverk að vera málverk og verður skúlptúr? Hver er munurinn á teikningu og málverki eða skúlptúr og innsetningu?“ segir Áslaug. Föt Steingríms Hún segir eitt af uppáhaldsverkum sínum á sýningunni vera Gerðið eftir Steingrím Eyfjörð. Verkið var sýnt á Feneyjatvíæringnum árið 2007. „Það fjallar um huldukind og þar er gerði, jata og dallur fyrir kindina, allt smíðað eftir forskrift huldubónda sem listamaðurinn komst í samband við í gegnum miðil. Gestir vita ekki hvar huldukindin er, hvort er hún inni í gerðinu, einhvers staðar inni í safninu eða úti,“ segir Áslaug. Hún nefnir einnig hugmynda- ríkt listaverk eftir Ólaf Svein Gísla- son, Þjóðarsál, sem samanstendur af fötum Steingríms J. Sigfússonar. „Listamaðurinn hafði samband við Steingrím og fékk föt af honum frá því hann var fjármálaráðherra í hruninu, spretti fötunum í sundur og saumaði þau síðan saman þann- ig að þau urðu ein heild, eitt verk, ein mynd.“ Straumur skólakrakka Safnið fékk styrk úr Barnamenn- ingarsjóði til að vinna efni á sér- staka Abrakadabra-síðu sem verður á heimasíðu safnsins. „Þar verður orðabók um samtímalist og í fram- tíðinni verður hægt að senda þar inn spurningar, líkt og gert er á vísinda- vefnum,“ segir Áslaug. „Einnig er verið að vinna vídeó fyrir síðuna og er það listamaðurinn Krassasig sem á veg og vanda af þeim í samvinnu við ungt fólk.“ Stríður straumur skólakrakka kemur á sýninguna ásamt kenn- urum sínum. „Þeim finnst hún for- vitnileg. Eitt verk er þannig að ef maður flautar þá pípa á mann lykla- kippur. Hægt er að klifra upp á verk eftir Katrínu Sigurðardóttur og kíkja ofan í kassa og þá sér maður hulinn heim sem aðeins einn getur notið í einu. Verk eftir Hrafnhildi Arnar- dóttur/Shoplifter er loðinn hellir sem er eins og snjóhús í laginu og hægt er að fara inn í. Börn elska að komast í námunda við listaverk eins og þessi.“n Samtímalist í allri sinni fjölbreytni Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrunb @frettabladid.is 48 Menning 26. nóvember 2021 FÖSTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐMENNING FRÉTTABLAÐIÐ 26. nóvember 2021 FÖSTUDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.