Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Blaðsíða 19

Strandapósturinn - 01.06.1989, Blaðsíða 19
það hlutverk að endurnýja íjárstofn á landsvæðum sem hafa verið fjárlaus undanfarin ár vegna riðuniðurskurðar. Líflambasölu þessari fylgir veruleg fyrirhöfn fyrir seljendur og verðið hefur tæplega þótt nægilega hátt. Einnig hefur lítið tillit verið tekið til þessara viðskipta við úthlutun fullvirðisréttar til bænda. Að óbreyttu er því framhald líflambasölunnar í nokkurri óvissu. Fallþungi dilka var að meðaltali um hálfu kílói meiri en árið áður. Langmestu munaði þó í sláturhúsi Kaupfélags Stranda- manna í Norðurfirði, en þar jókst fallþungi milli ára úr 14,1 kg. í 15,8 kg. Tíðarfar var mjög óhagstætt þar sumarið 1988, og skýrir það þennan mikla mun. Þess má geta að haustið 1987 var meðal- fallþungi dilka í Norðurfirði um 16 kg. I haust voru mun fleiri dilkaskrokkar verðfelldir vegna fitu en árið áður, og færri skrokkar komust í-úrvalsflokk. Skýringin á þessu er eflaust fólgin í betra tíðarfari nú en sumarið 1988, en einnig getur kjötmat verið nokkuð mismunandi milli ára. Sérstak- lega ber þó að vara við samanburði milli sláturhúsa, þar sem kjötmat virðist nokkuð breytilegt eftir því hver kjötmatsmaðurinn er. Nú ríkir nokkur óvissa um framtíð einstakra sláturhúsa. Á Ströndum er óvissan mest í kringum sláturhúsið á Óspakseyri, en þar þarf að ráðast í mjög kostnaðarsamar framkvæmdir til að uppfylla nýjar kröfur um aðstöðu til slátrunar. Svipað gildir um Borðeyri, en þar hafa þegar verið gerðar miklar endurbætur. Vonast aðstandendur Kaupfélags Hrútfirðinga eftir því að slátur- hús félagsins fái löggildingu á næsta ári. Tölur um afkomu minnstu sláturhúsanna eru athyglisvert innlegg í umræðuna um „nauðsynlega fækkun“ sláturhúsa. I því sambandi má nefna, að Kaupfélag Bitrufjarðar skilaði 1,6 milljónum króna í hagnað á árinu 1988 á sama tíma og næstum öll önnur kaupfélög á landinu töpuðu stórfé. Það virðist því engin rekstrarleg nauðsyn að draga úr starfsemi kaupfélagsins, auk þess sem störfín í sláturhúsinu hafa skapað byggðarlaginu aukatekjur sem annars væru vand- fengnar. Allmargir bændur á Ströndum hafa tekið upp þann sið að rýja yngra fé og lömb strax á haustin þegar féð er tekið á hús. Aðrir 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.