Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Side 27

Strandapósturinn - 01.06.1989, Side 27
Aðrar verklegar framkvœmdir. Áfram var unnið við vatnsveitu í Norðurfirði, og var hún tekin í notkun í haust. Enn er þó eftir að ganga frá lögnum. Nýja vatnsveitan á Hólmavík var einnig tekin í notkun, en lítið var unnið við verkið á árinu. Á næsta ári verður byggður þar 600 rúmmetra miðlunartankur, en þangað til geta Hólmvíkingar ekki haft full not af nýju veitunni. Þann 12. nóvember var ný flugbraut tekin í notkun á Hólmavík, en þá lenti Dornier-flugvél Arnarflugs þar fyrst véla. Fram- kvæmdir við nýju flugbrautina hófust í sumar. Bygging flug- brautarinnar var boðin út, og kom verkið í hlut Strandaverks hf. á Hólmavík. Vinnu við brautina er nú að mestu lokið, en á næsta ári verður byggð ný flugstöð við völlinn og gengið frá flughlaði. Nýja flugbrautin er á sama stað og sú gamla, en stefna hennar er önnur. Fullbúin verður brautin 1000 m að lengd og 30 m á breidd auk öryggissvæða. Nýja brautin bætir mjög alla aðstöðu til flugs til og frá Hólmavík, þar sem hún snýr mun betur við ríkjandi vindáttum en sú gamla, sem var auk þess aðeins 746 m að lengd. Flestar áætlunarflugvélar þurftu því sérstaka undanþágu til að rnega nota gömlu brautina. Sveitarstjórnarmál. Fyrsti aðalfundur Héraðsnefndar Strandasýslu var haldinn á Hólmavík 27. nóvember, en samkvæmt sveitar- stjórnarlögum frá 1986 áttu héraðsnefndir að taka við hlutverk- um sýslunefnda 1. jan. 1989. Oddviti héraðsnefndarinnar er Brynjólfur Sæmundsson á Hólmavík, en Stefán Gíslason, sveitar- stjóri Hólmavíkurhrepps, er framkvæmdastjóri nefndarinnar. Eldsvoðar og slysfarir. Þann 21. október fékk strandferðaskipið Hekla á sig brotsjó skammt út af Óðinsboða norður við Geirólfs- gnúp, með þeim hörmulegu afleiðingum að einn skipverji lést. Skipið komst inn til Hólmavíkur seint um kvöldið í fylgd flutn- ingaskipsins Isbergs. Gífurlegar skemmdir urðu á skipinu, og var því siglt í slipp til Akureyrar eftir bráðabirgðaviðgerð á Hólmavík. Laust fyrir hádegi 17. okt. kom upp eldur í íbúðarhúsinu að Höfðagötu 9 á Hólmavík, svonefndu Magnúsar Fýðssonar-húsi. Slökkvilið Hólmavíkur réði niðurlögum eldsins á skömmum tíma, 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.