Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Side 51

Strandapósturinn - 01.06.1989, Side 51
í 1. árg. Náttúrufræðingsins 1931 birtist stutt grein, en þeim mun fróðlegri, eftir GGB, og ber fyrirsögnina „Postulínsnáma í Mókollsdal“. I grein þessari er sögulegt yfirlit um rannsóknir á bleikjunni, skýrður er jarðfræðilegur uppruni kaólíns og helstu fundarstaða þess í Evrópu getið. Þar er og birt nákvæm efnafræðileg samsetn- ing bleikju og kaólíns frá 3 stöðum erlendis til samanburðar. GGB segir Asgeir Torfason, efnafræðing, hafa rannsakað bleikjuna „og reyndist hún vera óvanalega hreinn postulínsleir, og tókst vel að brenna smá sýnishorn, sem hann lét reyna.“ Ennfremur segir orðrétt: „Síðustu áratugi hefur verið reynt að fá útlendinga til að hefja þarna nám, en aðstaðan er ekki góð. Staðurinn afskekktur, langt frá sjó, torfær leið til sjávar og ófær vögnum á löngum köflum, nema verulegt fé væri lagt í vegabætur. Auk þess var ekki nógu mikið af þessum hreina postulínsleir, til þess að hægt væri að leggja þarna í verulegan kostnað, en aðrar leirtegundir þarna í kring hafa lídð sem ekkert verið kannaðar, og óvíst er, hvort þær séu nothæfar til nokkurs eða verðmætar.“ Hér ætla ég, að GGB víki fyrst og fremst að sínum eigin tilraun- um til að fá útlendinga til bleikjunáms, tel reyndar lítinn vafa á, að þessar dlraunir hans hafí verið upphafið á hinum breska þætti bleikjumálsins, sem stiklað hefur verið á hér að framan. Bleikjunám 1938—40 Aðeins 2 árum eftir komu síðasta Bretans 1936 varð sá atburð- ur, sem frá er sagt í upphafl þessa spjalls, er lest reiðingshesta var rekin fram á Mókollsdal. í þetta sinn voru hvorki Danir né Bretar hér á ferð, þeir höfðu lagt árar í bát fyrir fullt og allt. Nú voru Islendingar sjálfir komnir til skjalanna. Þegjandi og hljóðlaust var allt í fullum gangi, um rannsóknir eða undirbúning hafði ekkert heyrst. Það var málningarverksmiðjan Litir & Lökk í Reykjavík, sem stóð fyrir leiðangrinum. Álitið var, að verksmiðjan ætlaði að nota bleikjuna til málningargerðar. Það uggir mig, að Kollfirðingum litist þessar fyrirætlanir ekki 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.