Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Side 53

Strandapósturinn - 01.06.1989, Side 53
Alfreð Halldórsson. 4/7. Eru Alfreð og Jón á Broddanesi við bleikjuflutning og Þórður Sigurðsson og Björn á Heydalsá með annan hestahóp. Farnar tvær ferðir. (Eitthvað af dögunum, sem á milli líða eða kannske alla, hafa Þórður og Björn flutt bleikju. Virðist hafa staðið á að fá nóg af hestum (Innskot Alfreðs). 5/7. Eru sörnu menn að flytja, fara tvær ferðir. Tekur 1214 tíma, frá því farið er að ná í hestana og þar til búið er að spretta af þeim. 6/7. Eru sömu menn við flutninginn. Björn og Þórður fara tvær ferðir, en Jón og Alfreð þrjár. Steingrímur og Guðjón koma heim með síðustu ferðinni og bleikjuflutningum hætt.“ Flutningarnir hafa staðið yfir frá 29. júní til 6. júlí eða 8 daga, degi lengur en 1938. Mér telst svo til eftir dagbók Alfreðs, að magnið, sem flutt var, hafi verið tæplega tvöfalt á við fyrra skiptið, og alls hafi því verið tekið úr Bleikjuholtinu: 1938 21tonn 1940 38 tonn Samtals 59 tonn Leiðangrarnir urðu ekki fleiri, svo mun þróuninni í efnaiðnaði vera fyrir að þakka eða um að kenna, og hér eftir bera rnenn tæplega neins konar seyði af bleikju í kaunin — né á þil sín. Nú kunna menn að spyrja, hvort ekki sjái verulega á holtinu eftir bleikjunámið. Eg kom í Haughvolfið 2 árum fyrir og aftur 29 árum eftir flutningana. Bjóst ég þá við að sjá holtið útgrafið og rytjulegt. En sá uggur reyndist ástæðulaus. Ekki gat á því að líta neina missmíð. Þarna hafði verið vel um gengið. Að sögn Guð- jóns, tóku þeir bleikjuna vítt og breitt af holtinu, en grófu hvergi gryfjur. Yfirborðið hefur svo veðrast fljótt og jafnað sig. Síðan þetta var, er ekki vitað til þess, að menn hafi rennt hýru auga til Bleikjuholtsins, og virðist ekki brýn ástæða til að óttast urn framtíð þess. Hafa verður þó í huga, að fjarlægðin og vegleysurn- ar eru ekki lengur sömu ljón og áður. Þyrla gæti nú auðveldlega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.