Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Page 61

Strandapósturinn - 01.06.1989, Page 61
getið var það óvirkt um tírna en síðan endurreist yfir á Selströnd. Má segja að það hafi mörgu góðu komið til leiðar á þeim árum sem það var við lýði á meðan fjölmennara var í hreppnum en nú er. Aftur á rnóti starfaði sundfélagið Grettir í Bjarnarfirði. Það var þó ekki aðeins sundfélag, heldur alhliða íþróttafélag, sem starfaði af miklum dugnaði og vann það einstæða afrek að byggja fullkomna sundlaug að Klúku í Bjarnarfirði. Unnið var í sjálfboðavinnu að miklu leyti. Sundlaug þessi er 25 metra löng og 8 rnetra breið. Árið eftir að sundlaugin tók til starfa fluttist ég burt úr sveitinni. Gaman hefði verið að hafa hana við túnið á Klúku, meðan við átturn þar heima. Sjálfsagt hefði ég þá orðið rniklu betur syndur. Sundlaugin í Hveravík á Selströnd var byggð 1923 á vegum sýslunnar eftir því sem ég best veit. Þessi sundlaug á sér sína merku sögu. Hún var byggð niður undir flæðarmáli utan um hverinn sem þarna var þannig að hann var inni í lauginni sjálfri en síðan var köldu vatni hleypt í laugina og hitinn stilltur með því móti. En erfiðar hafa nú aðstæður verið við að byggja laugina, því mölin var tekin útundir Malarhorni og flutt í pokum í árabát inn í Hveravík. Sandurinn í steypuna var aftur á mód tekinn í Hvera- víkinni. Þá var unnið í tíu tíma sex daga vikunnar og allt hrært á höndum eins og tíðkaðist þá. Ég var lengi að leita að manni sem gæti frætt mig á því, hvar efnið hefði verið tekið í sundlaugina, en í fyrrasumar var ég svo heppinn að hitta Guðjón Grímsson í Miðdalsgröf, sem hafði unn- ið við sundlaugarbygginguna. Þá var ekki til siðs að allt væri hannað af verkfræðingum og öðrum lærðum mönnum á skrif- stofum, en byggingarmeistarinn við laugina var úrsmiður, Þorkell Sigurðsson, og þætti það tíðindum sæta í dag. Þeir sem sáu þessa laug máttu gjörla sjá hve vandað var til verksins og það á þessurn tíma þegar varla var um önnur tæki að ræða en múrskeið og hallamál, enda stóð hún öll þessi ár þangað til hætt var að kenna í henni. Þá þótti vegagerðinni ekki sæmandi að hún stæði lengur og lamdi hana niður með stórvirkum tækjum. Þeir hafa verið fljótari að brjóta hana niður en hugsjónamennirnir að byggja hana upp. Af einhverjum ástæðum var seinna steypt yfir hverinn inni í 59
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.