Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Page 66

Strandapósturinn - 01.06.1989, Page 66
vissum tilfellum. Björgun og leysitök erjafnnauðsynlegt að kenna og sundtökin, því þó rnaður sé syndur án þess að kunna rétt skil á að taka drukknandi mann má hann þakka fyrir að sleppa lifandi. Eg tel mig hafa nokkra reynslu í því að taka drukknandi mann, sem þar að auki var karlmenni. Eg hefði ekki boðið í þann sem hefði ekki kunnað rétt tök. Við gerðum mikið af því að prófa öll leysitök og þau eru býsna mörg. Við reyndum þau alltaf þar sem dýpst var svo við gætum ekki notað botninn til aðstoðar. Illa getur farið ef komið er framan að drukknandi manni með fulla rænu en orðinn ruglaður og hræddur af því að vatn hefur komist niður í hann. Það er með eindæmum hvað hann getur orðið sterkur. Ef hann nær urn hálsinn á björgunarmanninum getur farið svo að hinn drukknandi maður kæfi hann. Þó hnéð sé sett í brjósdð og reynt að spyrna frá er ekki víst að það dugi til. Eina ráðið til að forða sér frá drukknun er þá að gefa létt högg undir kjálkann þannig að maðurinn missi máttinn í nokkur augnablik. Ég hef séð til ljölda kennara og verið viðstaddur sundkennslu í 20 ár og undrast mjög, hve lítið er gert af því að kenna björgunar- og leysitök. Ég hef aðeins orðið var við að kennd væru þrjú eða fjögur auðveldustu leysitökin. Þegar ég spurðist fyrir um þetta var mér sagt að þau væru kennd annars staðar. Hins vegar býður mér í grun að menn kunni þau hreinlega ekki eða hirði ekki um að kenna þau. Nú fá öll börn að læra að synda þó misjöfn sé aðstaðan hvort sem þau eiga heima í kaupstöðum eða úti á landsbyggðinni. Góðir Strandamenn. Reynið að halda við sundkunnáttunni sem ykkur hefur hlotnast. Enginn veit hvenær hann þarf á henni að halda sjálfum sér til bjargar eða til að rétta öðrum hjálparhönd. Hér skal að lokum nafngreina þá menn sem voru sundkennar- ar í Hveravík: Theódór Þorláksson úr Reykhólasveit Filippus Gunnlaugsson frá Ósi Jón Kristgeirsson, skólastjóri á Hólmavík Matthías Jónsson frá Kollafjarðarnesi Hermann Guðmundsson frá Bæ Bjarni Þ. Jónsson frá Bjarnarnesi 64
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.