Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Blaðsíða 76

Strandapósturinn - 01.06.1989, Blaðsíða 76
skyggni af ákveðnum steini í allar sýslur Vestfjarða og áfram til eyfirskra fjalla. Förum svo brátt hjá Ögmundarvatni til vinstri en Reiðgötu- vötnum til hægri. Innan stundar liggur leiðin um Selkollusund, en hjá því er Stóristeinn, eða Selkollusteinn eins og hann er kallaður nú. Við hann kviknaði draugurinn Selkolla forðum daga og olli allskonar hrellingum og tjóni þar til Guðmundur biskup hinn góði gat kveðið hana niður um klappirnar milli Gautshamars og Hafnarhólms. Nú er enginn vottur af skógi á þessari leið, en sömu keldurnar og á söguöld þegar Ósvífur bóndi „undir Felli á Meðalfellsströnd" stefndi för sinni í Svanshól til að vega Þjóstólf, banamann Þorvald- ar sonar hans. Óbótamaðurinn var undir verndarvæng Svans á Hóli að ósk Hallgerðar langbrókar, systurdóttur Svans. Eftir að þeir félagar lögðu á Bassastaðaháls segir Njála svo frá: „Nú tók Svanur til orða ok geispaði mjök: „Nú sækja at fylgjur Ósvífrs". Þá spratt Þjóstólfr upp ok tók öxi sína. Svanr mælti: „Gekk þú út með mér. Lítils mun við þurfa“. Síðan gengu þeir út báðir. Svanr tók geitskinn eitt ok vafði um höfuð sér ok mælti: „Verði þoka, ok verði skrípi ok undr öllum þeim, er eftir þér sækja“. . Um svipað leyti segir frá ferð Ósvífurs manna. „Litlu síðar sé sorti mikill fyrir augu þeim svá at þeir sá ekki, ok gengu í fen ofan sjálfir, en sumir í skóginn svá at þeim helt við meiðingar. Þeir töpuðu af sér vápnunum“. Ósvífur taldi Svan karl hafa valdið hrellingunum og óráðlegt að halda áfram, svo flokkurinn hélt til baka. Hestavegurinn yfir hálsinn lá um gróðurber holt og klappir milli mýrasunda og graflækja svo för var ekki hvatað að ráði. Áfram var haldið með Hálsgötugili niður að Steingrímsfirði og inn að Bassastöðum, en þar bættist í hópinn. Á leiðinni inn með sjónum var farið fram hjá Selkollusteini hinum minni og um Gálgaklif, þar sem sakamenn fyrri tíma létu lífið öðrum til viðvörunar. Á Skeiðinu var sprett úr spori og einnig á Selároddum, en þar 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.