Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Page 103

Strandapósturinn - 01.06.1989, Page 103
fyrst í stað, en við sömdum okkur fljótt að siðum kaupstaðarbarn- anna. Sjálfsagt hafa leikir okkar verið svipaðir leikjum barna í öðrum plássum á þessum árum, en sérstaklega er mér minnis- stæður einn leikur, sem var eins konar tískuleikur hjá okkur um tíma. Hann hét: „Allir rnínir menn“, og var í því fólginn, að einn þátttakenda átti að vera ísbjörn, en einn eða tveir voru húnar hans, og voru þeir í híði sínu, þegar leikurinn hófst. Bangsi fór svo á veiðar að afla húnum sínum rnatar. Reyndi hann þá að ná einhverjum krökkunum, sem höfðu falið sig utan híðisins og fara með þá í bæli sitt. En hinir, sem ónáðir voru, áttu að reyna að komast, án vitundar bangsa, í híðisgættina og hrópa: Allir mínir menn. Tækist það, voru hinir náðu frelsaðir úr klóm bangsa og máttu forða sér í felur aftur. Einnig var lengi ákaflega vinsæll leikur að skoppa gjörð. Við höfðum smáspýtu í hendinni og reyndum að velta tunnugjörð eins langa og krókótta leið og við framast gátum nreð því að dangla í hana með spýtunni. Þetta var talsverður vandi, einkum að dangla mátulega fast í gjörðina. Smám saman fór svo knattspyrnan að gagntaka hugi okkar strák- ana, enda léku feður margra okkar knattspyrnu og háðu kapp- leiki við lið úr nærsveitum. Eg er ekki kunnugur kennslumálum í sveitum landsins á þess- um árurn, en segja mætti mér, að við krakkarnir á Borðeyri höfum búið við tiltölulega mjög góða uppfræðslu. Barnakennarar voru tveir í sveitinni, Bjarni Þorsteinsson frá Hlaðhamri í Hrútafirði, og Ingibjörg Finnsdóttir, Jónssonar, fræðimanns frá Kjörseyri í sömu sveit. Engan dóm skal ég á það leggja hvort þau hafa verið betri eða lakari kennarar en almennt gerðist, en einhvern veginn fínnst mér að þeirra undirvísun hafí tollað betur í mér en ýmis önnur og kannski æðri speki, sem ég hef síðar átt kost á að nema. Bjarni kennari, eins og við kölluðum hann alltaf, lék sér með okkur úti í frístundum og dreif þá iðulega fleira fullorðið fólk með í leikinn, og í rökkrunum sagði hann okkur Islendingasögur og Fornaldarsögur svo vel, að þegar ég las þessar bókmenntir sjálfur löngu síðar, fannst mér sú lesning miklu eitthvað bragð- daufari en munnleg frásögn kennara míns í barnaskóla. Og þótt okkur fyndist Ingibjörg kannski stundum helst til siðavönd og 101
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.