Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1989, Síða 107

Strandapósturinn - 01.06.1989, Síða 107
eitt vorið, að hann var farinn í vegavinnu suður á Holtavörðu- heiði, þegar kolaútgerðin stóð sem hæst. Mamma vildi fyrir hvern mun koma netinu í sjó og fékk eldri rnann í plássinu til að hjálpa okkur krökkunum að leggja það. Þetta var á blíðviðrisdegi með miklu sólskini, og gamli maðurinn, sem var einstakur greiðamað- ur, sagðist bara hafa gaman af þessu, enda vanur netaveiðum að vestan. Og nú lagði hann kolanetið okkar í sólargeislann, hvað okkur óvitunum fannst auðvitað ákjósanlegasta fiskimið. En nú tók blessuð sólin upp á því að færa sig til á himninum eftir því sem leið á daginn, og þegar vitja skyldi um netið, mundi enginn hvar viðmiðunargeislinn hafði verið, og netið fannst ekki. Hefur það, mér vitanlega, ekki fundist enn þann dag í dag. Ekki gat mamma stillt sig um að hlæja innilega að þessu óhappi, þótt það væri hins vegar slæmt að tapa kolanetinu. Eitt dæmi skal hér nefnt, sem lýsir nokkuð erfiðleikum fólks við að hafa í og á sig og sína á þessum árum: Einhverju sinni fékk mamma gesti í mat óvænt, og allt sem á borð var borið kláraðist, en engu hægt við að bæta, því það var ekki til. Eftir á heyrði ég mömmu segja: Það er ég viss um, að hann N.N. hefur verið sársvangur enn þá, en ég átti bara ekki meira til. Eg skildi ekki til fulls þá, en þykist skilja núna, hve sárt það hefur verið fyrir stolta og gestrisna húsmóður að vita gesti sína standa upp frá matborði, án þess að hafa fengið sig metta. Eg vitnaði í upphafi máls míns í vísuhelming, þar sem Borðeyri var lofuð, kannski úr hófi fram. Eg ætla að enda á því að hafa yfir heila vísu, sem ég held að sé orðin einn af þessum eilífu húsgöng- um, sem berast landshorna á milli, og enginn veit rétt deili á höfundum að. Vísan er auðvitað tengd Borðeyri, og er á þessa leið: „Á Borðeyri hvíldi ég bakkanum á, þar bárurnar léku á sjónum. Mig dreymdi að í sólskini sceti ég þá hjá Siggu með lœrin ískónum.“ Engin deili veit ég á nefndri Siggu, né hennar fótabúnaði. 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.